Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 16:33 Zhang Ziyu gnæfir yfir bæði mótherja sína og meðspilara. Hún er nú farin að spila með A-landsliði Kína. Getty/VCG/VCG Mörg augu voru á Zhang Ziyu þegar hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir Kína á móti Bosníu. Hinn átján ára gamla Ziyu stóðst allar væntingar og skoraði átján stig í frumraun sinni. En af hverju eru allir að missa sig yfir frumraun hennar. Jú Ziyu er 220 sentimetrar á hæð og gnæfir yfir flesta meðspilara og mótherja. View this post on Instagram A post shared by HoopsChina (@chnhoops) Heimsmetabók Guinness segir að hin tyrkneska Rumeysa Gelgi sé hæsta kona heims en hún er „bara“ 215 sentimetrar á hæð. Zhang Ziyu er þegar orðin 220 sentimetrar og fær eflaust vottun frá Heimsmetabók Guinness fljótlega. Ziyu hafði þegar vakið athygli með frammistöðu sinni með yngri landsliðunum þar sem hún var algjörlega óstöðvandi undir körfunni. Í þessum leik við Bosníu kom hún fyrst inn á völlinn um miðjan fyrsta leikhlutann. Hún skoraði strax átta stig í röð en settist svo aftur á bekkinn. Ziyu kom síðan aftur inn undir lokin og skoraði aftur átta stig í röð. Þegar hún fær boltann undir körfunni þá á enginn möguleika í hana. 18 stig og 7 fráköst var uppskeran þrátt fyrir að hún fengi ekkert að spila nema í þrettán mínútur í leiknum. Kína vann Bosníu líka örugglega 101-55. „Okkur þótti mikið til hennar koma. Ég vona að ég fái að spila meira með henni,“ sagði reynsluboltinn Han Xu. Han Xu er sjálf 211 sentímetrar á hæð og því engin smásmíði heldur. Þetta var æfingarleikur fyrir komandi Asíukeppni í Jinan þar sem þær kínversku hljóta að vera til alls líklegar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Körfubolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
Hinn átján ára gamla Ziyu stóðst allar væntingar og skoraði átján stig í frumraun sinni. En af hverju eru allir að missa sig yfir frumraun hennar. Jú Ziyu er 220 sentimetrar á hæð og gnæfir yfir flesta meðspilara og mótherja. View this post on Instagram A post shared by HoopsChina (@chnhoops) Heimsmetabók Guinness segir að hin tyrkneska Rumeysa Gelgi sé hæsta kona heims en hún er „bara“ 215 sentimetrar á hæð. Zhang Ziyu er þegar orðin 220 sentimetrar og fær eflaust vottun frá Heimsmetabók Guinness fljótlega. Ziyu hafði þegar vakið athygli með frammistöðu sinni með yngri landsliðunum þar sem hún var algjörlega óstöðvandi undir körfunni. Í þessum leik við Bosníu kom hún fyrst inn á völlinn um miðjan fyrsta leikhlutann. Hún skoraði strax átta stig í röð en settist svo aftur á bekkinn. Ziyu kom síðan aftur inn undir lokin og skoraði aftur átta stig í röð. Þegar hún fær boltann undir körfunni þá á enginn möguleika í hana. 18 stig og 7 fráköst var uppskeran þrátt fyrir að hún fengi ekkert að spila nema í þrettán mínútur í leiknum. Kína vann Bosníu líka örugglega 101-55. „Okkur þótti mikið til hennar koma. Ég vona að ég fái að spila meira með henni,“ sagði reynsluboltinn Han Xu. Han Xu er sjálf 211 sentímetrar á hæð og því engin smásmíði heldur. Þetta var æfingarleikur fyrir komandi Asíukeppni í Jinan þar sem þær kínversku hljóta að vera til alls líklegar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Körfubolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira