Ótrúlegar myndir af krefjandi lendingu án nefhjóls Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. júní 2025 17:56 Flugvélin lenti án nefhjóls og sést hér langt komin í aðfluginu að Reykjavíkurflugvelli. Jón Svavarsson Jón Svavarsson, einnig þekktur sem Nonni ljósmyndari, var snar í snúningum þegar hann heyrði á útvarpsrás flugturnsins að nefhjólslaus flugvél væri að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Hann tók þessar myndir sem sýna stórvirkið sem flugmanninum tókst að vinna með því að lenda vélinni án tjón á vél eða fólki. Seinni partinn þann tíunda júní datt nefhjólið af flugvél í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið sjálft lenti á Austurvelli en mildi var að engan sakaði. Vélin lenti svo vandræðalaust á áttunda tímanum og þeir tveir sem voru um borð sluppu ómeiddir. Um var að ræða kennsluflugvél. Jón var með stillt á rás flugturnsins þegar tilkynningin barst og kom sér vel fyrir til að geta fangað augnablikið á filmu. Hann segir lendinguna hafa tekist fagmannlega vel. Vélin á lágu flugi yfir miðborginni.Jón Svavarsson Vélin lenti á áttunda tímanum.Jón Svavarsson Mildi var að ekki hefði farið verr.Jón Svavarsson Hjólið lenti á Austurvelli og mildi var að engan sakaði.Jón Svavarsson Það er kúnst að lenda með tvo þriðju hjóla.Jón Svavarsson Engin slys urðu á fólki.Jón Svavarsson Vélin ber heitið TF-FGCJón Svavarsson Talsvert viðbragð var á flugvellinum.Jón Svavarsson Vélin var á vegum kennslufélagsins Geirfugls.Jón Svavarsson Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Seinni partinn þann tíunda júní datt nefhjólið af flugvél í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið sjálft lenti á Austurvelli en mildi var að engan sakaði. Vélin lenti svo vandræðalaust á áttunda tímanum og þeir tveir sem voru um borð sluppu ómeiddir. Um var að ræða kennsluflugvél. Jón var með stillt á rás flugturnsins þegar tilkynningin barst og kom sér vel fyrir til að geta fangað augnablikið á filmu. Hann segir lendinguna hafa tekist fagmannlega vel. Vélin á lágu flugi yfir miðborginni.Jón Svavarsson Vélin lenti á áttunda tímanum.Jón Svavarsson Mildi var að ekki hefði farið verr.Jón Svavarsson Hjólið lenti á Austurvelli og mildi var að engan sakaði.Jón Svavarsson Það er kúnst að lenda með tvo þriðju hjóla.Jón Svavarsson Engin slys urðu á fólki.Jón Svavarsson Vélin ber heitið TF-FGCJón Svavarsson Talsvert viðbragð var á flugvellinum.Jón Svavarsson Vélin var á vegum kennslufélagsins Geirfugls.Jón Svavarsson
Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira