Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 21:03 Kristaps Porzingis og Jayson Tatum fagna hér saman með Larry O’Brien bikarinn eftir að Boston Celtics varð NBA meistari 2024. Getty/Elsa Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. Forráðamenn Celtics hafa samþykkt að láta Kristaps Porzingis fara til Atlanta Hawks en Brooklyn Nets tekur einnig þátt í skiptunum. Celtics fær Georges Niang og valrétt í annarri umferð, Terance Mann og 22. valréttur Hawks er á leiðinni til Brooklyn og svo fer Porzingis og valréttur úr annarri umferð til Atlanta. Daginn áður hafði Boston sent Jrue Holiday til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, hefur reiknað það út að með öllum þessum leikmannaskiptum þá sparar Boston Celtics sér að borga 180 milljónir dollara í lúxusskatt eða 22 milljarða íslenskra króna. Sparnaðurinn gæti reyndar endað með að vera meira en 250 milljónir dollara eða meira en þrjátíu milljarðar íslenskra króna. Þetta eru aðhaldsaðgerðir sem tengjast því örugglega að stórstjarnan Jayson Tatum sleit hásin í úrslitakeppninni og missir væntanlega af öllu næsta tímabili. Eigendur Boston liðsins eru líka að ganga frá sölunni á félaginu og þá er betra ef fjárhagsstaðan líti betur út. Porzingis átti tvö góð tímabil í Boston en hann hitti úr 41 prósent þriggja stiga skota sinna og skoraði 19 stig í leik. Hann glímdi þó við einhver veikindi á lokakafla tímabilsins en ætti að vera búinn að ná sér af þeim. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Forráðamenn Celtics hafa samþykkt að láta Kristaps Porzingis fara til Atlanta Hawks en Brooklyn Nets tekur einnig þátt í skiptunum. Celtics fær Georges Niang og valrétt í annarri umferð, Terance Mann og 22. valréttur Hawks er á leiðinni til Brooklyn og svo fer Porzingis og valréttur úr annarri umferð til Atlanta. Daginn áður hafði Boston sent Jrue Holiday til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, hefur reiknað það út að með öllum þessum leikmannaskiptum þá sparar Boston Celtics sér að borga 180 milljónir dollara í lúxusskatt eða 22 milljarða íslenskra króna. Sparnaðurinn gæti reyndar endað með að vera meira en 250 milljónir dollara eða meira en þrjátíu milljarðar íslenskra króna. Þetta eru aðhaldsaðgerðir sem tengjast því örugglega að stórstjarnan Jayson Tatum sleit hásin í úrslitakeppninni og missir væntanlega af öllu næsta tímabili. Eigendur Boston liðsins eru líka að ganga frá sölunni á félaginu og þá er betra ef fjárhagsstaðan líti betur út. Porzingis átti tvö góð tímabil í Boston en hann hitti úr 41 prósent þriggja stiga skota sinna og skoraði 19 stig í leik. Hann glímdi þó við einhver veikindi á lokakafla tímabilsins en ætti að vera búinn að ná sér af þeim. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira