Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. júní 2025 20:17 Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Einar Barnamálaráðherra hyggst bregðast við mikilli fjölgun tilkynninga til barnaverndar. Hann segir tölurnar sláandi og mikið áhyggjuefni. Fréttastofa greindi frá því í vikunni að tilkynningum til barnaverndar hafi fjölgað gríðarlega síðustu tvö ár eða um fimmtán hundruð. Í fyrra bárust nærri sjö þúsund tilkynningar um vanrækslu, rúmlega fjögur þúsund um ofbeldi og hátt í sex þúsund um áhættuhegðun barna. Mesta fjölgunin varðar neyslu barna á vímuefnum. Barnamálaráðherra segir tölurnar sláandi. „Þetta er mikið áhyggjuefni en það er eitt og eitt gott í þessu. Börnin eru farin að tilkynna meira sjálf og þar af leiðandi getum við gripið fyrr inn í og áður en þetta verður mikið vandamá log það er eitt af því góða í þessu en þetta er mikið áhyggjuefni.“ Mikilvægt sé að stíga fast til jarðar og bregðast hratt við. „Það var verið að stofna farsældarráð í Reykjanesbæ, frábærlega flott hjá þeim og þau tóku unglingana með inn í þetta, þetta er bara virkilega flott og þetta verða svona sjö ráð um allt land og nú þurfum við bara að drífa í því vegna þess að þessi ráð eru einmitt til að grípa í svona mál um leið og þau ske.“ Tilkynningum fjölgaði hlutfallslega mest í Reykjavík eða um þrettán prósent. Ráðherra segir sérstaklega til skoðunar hvernig hægt sé að bregðast við þar. „Við munum skoða allt saman, velta öllum steinum við. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins, að taka á málefnum barna og við munum alveg pottþétt gera það.“ Getum við gert ráð fyrir því að þú munir kynna aðgerðir í haust? „Bara fljótt, eins fljótt og auðið er, helst innan eins stutts tíma og hægt er. Ég skal alveg lofa því að við munum gera allt sem við getum til að bregðast við þessu.“ Barnavernd Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Sjá meira
Fréttastofa greindi frá því í vikunni að tilkynningum til barnaverndar hafi fjölgað gríðarlega síðustu tvö ár eða um fimmtán hundruð. Í fyrra bárust nærri sjö þúsund tilkynningar um vanrækslu, rúmlega fjögur þúsund um ofbeldi og hátt í sex þúsund um áhættuhegðun barna. Mesta fjölgunin varðar neyslu barna á vímuefnum. Barnamálaráðherra segir tölurnar sláandi. „Þetta er mikið áhyggjuefni en það er eitt og eitt gott í þessu. Börnin eru farin að tilkynna meira sjálf og þar af leiðandi getum við gripið fyrr inn í og áður en þetta verður mikið vandamá log það er eitt af því góða í þessu en þetta er mikið áhyggjuefni.“ Mikilvægt sé að stíga fast til jarðar og bregðast hratt við. „Það var verið að stofna farsældarráð í Reykjanesbæ, frábærlega flott hjá þeim og þau tóku unglingana með inn í þetta, þetta er bara virkilega flott og þetta verða svona sjö ráð um allt land og nú þurfum við bara að drífa í því vegna þess að þessi ráð eru einmitt til að grípa í svona mál um leið og þau ske.“ Tilkynningum fjölgaði hlutfallslega mest í Reykjavík eða um þrettán prósent. Ráðherra segir sérstaklega til skoðunar hvernig hægt sé að bregðast við þar. „Við munum skoða allt saman, velta öllum steinum við. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins, að taka á málefnum barna og við munum alveg pottþétt gera það.“ Getum við gert ráð fyrir því að þú munir kynna aðgerðir í haust? „Bara fljótt, eins fljótt og auðið er, helst innan eins stutts tíma og hægt er. Ég skal alveg lofa því að við munum gera allt sem við getum til að bregðast við þessu.“
Barnavernd Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Sjá meira