Strandveiðisjómaður lést Árni Sæberg og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 30. júní 2025 17:06 Fyrr í dag var greint frá því að bátur mannsins hefði sokkið á tólfta tímanum í morgun með einn innanborðs. Strandveiðisjómaður lést í dag eftir að bátur hans sökk úti af Patreksfirði. Frá þessu greinir Lögreglan á Vestfjörðum. Fyrr í dag var greint frá því að bátur mannsins hefði sokkið á tólfta tímanum í morgun með einn innanborðs. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sagði að skipstjóri fiskibáts í grenndinni hefði haft samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnt að báturinn væri sokkinn og að einn maður væri í sjónum. Þyrla Landhelgisgæslunnar og áhöfnin á björgunarskipinu Verði II hefðu verið kallaðar út á mesta forgangi. Þá hefðu öll skip á svæðinu verið beðin um að halda á staðinn. Áhöfnin á björgunarskipinu hefði verið fyrst viðbragðsaðila á vettvang og náð manninum úr sjónum. Hann hefði verið fluttur með björgunarskipinu til Patreksfjarðar. Við komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum er ekki unnt að birta nafn hins látna að svo stöddu en samband hefur verið haft við nánustu aðstandendur vegna málsins. Þar kemur einnig fram að Rauði krossinn hafi verið virkjaður í því skyni að veita þeim sem að málinu komu viðeigandi aðstoð. Lögreglan á Vestfjörðum fer með rannsókn málsins og er Rannsóknarnefnd samgönguslysa kunnugt um það. Vesturbyggð Samgönguslys Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Strandveiðar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Frá þessu greinir Lögreglan á Vestfjörðum. Fyrr í dag var greint frá því að bátur mannsins hefði sokkið á tólfta tímanum í morgun með einn innanborðs. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sagði að skipstjóri fiskibáts í grenndinni hefði haft samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnt að báturinn væri sokkinn og að einn maður væri í sjónum. Þyrla Landhelgisgæslunnar og áhöfnin á björgunarskipinu Verði II hefðu verið kallaðar út á mesta forgangi. Þá hefðu öll skip á svæðinu verið beðin um að halda á staðinn. Áhöfnin á björgunarskipinu hefði verið fyrst viðbragðsaðila á vettvang og náð manninum úr sjónum. Hann hefði verið fluttur með björgunarskipinu til Patreksfjarðar. Við komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum er ekki unnt að birta nafn hins látna að svo stöddu en samband hefur verið haft við nánustu aðstandendur vegna málsins. Þar kemur einnig fram að Rauði krossinn hafi verið virkjaður í því skyni að veita þeim sem að málinu komu viðeigandi aðstoð. Lögreglan á Vestfjörðum fer með rannsókn málsins og er Rannsóknarnefnd samgönguslysa kunnugt um það.
Vesturbyggð Samgönguslys Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Strandveiðar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira