Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 09:05 Donald Trump verður með veglega afmælisveislu. Chris Unger/Zuffa LLC Bardagaáhugamaðurinn mikli Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill halda upp á 250 ára sjálfstæðisafmæli þjóðarinnar með því að setja upp UFC bardaga í garði Hvíta hússins. „Allir okkar þjóðgarðar og sögulegu staðir munu halda viðburði í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Ég held meira að segja að við verðum með UFC bardaga… Hugsið ykkur, í garði Hvíta hússins, hér er mikið landssvæði“ sagði Trump þegar hann ræddi 250 ára afmæli Bandaríkjanna, sem verður haldið þann 4. júlí 2026. Hann bætti síðan við að þetta yrði „alvöru“ bardagi þar sem 20-25 þúsund áhorfendur gætu komist fyrir í garðinum. Trump hefur margsinnis sést á UFC bardögum í gegnum tíðina, er mikill áhugamaður um bardagaíþróttir og góðvinur Dana White, eiganda og forstjóra UFC. Dana White mun skipuleggja bardagakvöldið í Hvíta húsinu fyrir Donald Trump. Jeff Bottari/Zuffa LLC Trump mætti til dæmis með fyrrum vini sínum Elon Musk á UFC 309 eftir að hafa hlotið kjör í forsetakosningunum, síðast sást Trump svo á UFC 316 fyrir mánuði síðan með fyrrum hnefaleikamanninum Mike Tyson. Trump og Musk fylgjast grannt með titilbardaga á UFC 309. Joe Raedle/Getty Images MMA Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Sjá meira
„Allir okkar þjóðgarðar og sögulegu staðir munu halda viðburði í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Ég held meira að segja að við verðum með UFC bardaga… Hugsið ykkur, í garði Hvíta hússins, hér er mikið landssvæði“ sagði Trump þegar hann ræddi 250 ára afmæli Bandaríkjanna, sem verður haldið þann 4. júlí 2026. Hann bætti síðan við að þetta yrði „alvöru“ bardagi þar sem 20-25 þúsund áhorfendur gætu komist fyrir í garðinum. Trump hefur margsinnis sést á UFC bardögum í gegnum tíðina, er mikill áhugamaður um bardagaíþróttir og góðvinur Dana White, eiganda og forstjóra UFC. Dana White mun skipuleggja bardagakvöldið í Hvíta húsinu fyrir Donald Trump. Jeff Bottari/Zuffa LLC Trump mætti til dæmis með fyrrum vini sínum Elon Musk á UFC 309 eftir að hafa hlotið kjör í forsetakosningunum, síðast sást Trump svo á UFC 316 fyrir mánuði síðan með fyrrum hnefaleikamanninum Mike Tyson. Trump og Musk fylgjast grannt með titilbardaga á UFC 309. Joe Raedle/Getty Images
MMA Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Sjá meira