Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Haraldur Örn Haraldsson skrifar 5. júlí 2025 15:25 Fjórfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Getty/Jakub Porzycki Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing var hraðastur í tímatökum fyrir enska kappaksturinn í Silverstone. Kappaksturinn fer fram á morgun, en Max var einum tíunda hluta úr sekúndu hraðari en næsti maður. Það voru McLaren ökumennirnir tveir sem komu næst á eftir, þar sem Oscar Piastri endaði í 2. sæti og Lando Norris í 3. sæti. Ferrari hafði litið vel út um helgina, og Bretar voru farnir að dreyma um ráspól fyrir heimahetjuna Lewis Hamilton. Hann náði hins vegar aðeins 5. sæti. Ollie Bearman náði óvænt í þriðja hluta tímatakanna en hann náði á endanum 8. sæti og mun ræsa þar á morgun. Sjá má hvernig tímatökurnar röðuðust hér fyrir neðan. Max Verstappen (Red Bull) Oscar Piastri (McLaren) Lando Norris (McLaren) George Russell (Mercedes) Lewis Hamilton (Ferrari) Charles Leclerc (Ferrari) Kimi Antonelli (Mercedes) Oliver Bearman (Haas) Fernando Alonso (Aston Martin) Pierre Gasly (Alpine) Carlos Sainz (Williams) Yuki Tsunoda (Red Bull) Isack Hadjar (RB) Alexander Albon (Williams) Esteban Ocon (Haas) Liam Lawson (RB) Gabriel Bortoleto (Sauber) Lance Stroll (Aston Martin) Nico Hulkenberg (Sauber) Franco Colapinto (Alpine) Akstursíþróttir Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Sjá meira
Það voru McLaren ökumennirnir tveir sem komu næst á eftir, þar sem Oscar Piastri endaði í 2. sæti og Lando Norris í 3. sæti. Ferrari hafði litið vel út um helgina, og Bretar voru farnir að dreyma um ráspól fyrir heimahetjuna Lewis Hamilton. Hann náði hins vegar aðeins 5. sæti. Ollie Bearman náði óvænt í þriðja hluta tímatakanna en hann náði á endanum 8. sæti og mun ræsa þar á morgun. Sjá má hvernig tímatökurnar röðuðust hér fyrir neðan. Max Verstappen (Red Bull) Oscar Piastri (McLaren) Lando Norris (McLaren) George Russell (Mercedes) Lewis Hamilton (Ferrari) Charles Leclerc (Ferrari) Kimi Antonelli (Mercedes) Oliver Bearman (Haas) Fernando Alonso (Aston Martin) Pierre Gasly (Alpine) Carlos Sainz (Williams) Yuki Tsunoda (Red Bull) Isack Hadjar (RB) Alexander Albon (Williams) Esteban Ocon (Haas) Liam Lawson (RB) Gabriel Bortoleto (Sauber) Lance Stroll (Aston Martin) Nico Hulkenberg (Sauber) Franco Colapinto (Alpine)
Akstursíþróttir Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Sjá meira