Sport

Dag­skráin í dag: Fót­bolti, for­múla og fleira

Siggeir Ævarsson skrifar
KR-ingar fá KA-menn í heimsókn í dag
KR-ingar fá KA-menn í heimsókn í dag Vísir / Diego

Það eru nokkrir eðalíþróttaviðburðir á dagskrá í dag á sportrásum Sýnar í dag.

Sýn Sport

KR-ingar taka á móti KA í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 15:50. Sérfræðingar Sýnar Sports gera leiki helgarinnar svo upp í Subway Tilþrifunum klukkan 18:05.

Sýn Sport 4

Bein útsending frá BMW Inernational Open golfmótinu hefst klukkan 10:30,

Sýn Sport Viaplay

Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1 er í beinni klukkan 13:30.

Klukkan 17:30 er svo komið að Grant Park 165 í Nascar kappakstrinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×