47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 17:00 Ricky Hatton ætlar að mæta til Dúbaí til að berjast á ný. Andstæðingurinn er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Getty/ James Fearn/ Fyrrum heimsmeistarinn Ricky Hatton hefur boðað endurkomu sína í hnefaleikana. Hatton er 46 ára gamall og hefur ekki barist í atvinnumannabardaga í þrettán ár. Hann verður búinn að halda upp á 47 ára afmælið sitt þegar kemur að bardaganum. Hatton mun mæta Eisa Al Dah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2. desember næstkomandi og mun bardaginn fara fram í Dubaí. Breskra ríkisútvarpið segir frá. Hatton mætti Marco Antonio Barrera í sýningabardaga árið 2022 en síðasti alvöru bardagi hans var á móti Vyacheslav Senchenko árið 2012. Skipuleggjendur bardagans í desember hafa ekki staðfest hvort þetta verði samþykktur atvinnumannabardagi eða hvort að hann verði í líkingu við bardaga þeirra Mike Tyson og Jake Paul. Þar voru loturnar styttri og færri. Hatton varð á sínum tíma heimsmeistari í bæði veltivigt og léttveltivigt. Hatton ætlaði að vera á kynningunni á bardaganum en tókst að slasa sig á auga með sólgleraugunum sínum fyrir skömmu. „Ég vildi óska þess að ég væri hér en ég slasaðist aðeins á auga. Aðalatriðið er að bardaginn fer fram og og ég get ekki beðið,“ sagði Hatton. „Þetta er eitt af þessum furðulegu slysum. Ég rak sólgleraugum upp í augað á mér og er heppinn að ekki fór verr. Þau sem betur fer skröpuðu bara augað þannig að ég slapp við varanlega skemmd,“ sagði Hatton. View this post on Instagram A post shared by BBC Manchester (@bbcmanchester) Box Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira
Hatton er 46 ára gamall og hefur ekki barist í atvinnumannabardaga í þrettán ár. Hann verður búinn að halda upp á 47 ára afmælið sitt þegar kemur að bardaganum. Hatton mun mæta Eisa Al Dah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2. desember næstkomandi og mun bardaginn fara fram í Dubaí. Breskra ríkisútvarpið segir frá. Hatton mætti Marco Antonio Barrera í sýningabardaga árið 2022 en síðasti alvöru bardagi hans var á móti Vyacheslav Senchenko árið 2012. Skipuleggjendur bardagans í desember hafa ekki staðfest hvort þetta verði samþykktur atvinnumannabardagi eða hvort að hann verði í líkingu við bardaga þeirra Mike Tyson og Jake Paul. Þar voru loturnar styttri og færri. Hatton varð á sínum tíma heimsmeistari í bæði veltivigt og léttveltivigt. Hatton ætlaði að vera á kynningunni á bardaganum en tókst að slasa sig á auga með sólgleraugunum sínum fyrir skömmu. „Ég vildi óska þess að ég væri hér en ég slasaðist aðeins á auga. Aðalatriðið er að bardaginn fer fram og og ég get ekki beðið,“ sagði Hatton. „Þetta er eitt af þessum furðulegu slysum. Ég rak sólgleraugum upp í augað á mér og er heppinn að ekki fór verr. Þau sem betur fer skröpuðu bara augað þannig að ég slapp við varanlega skemmd,“ sagði Hatton. View this post on Instagram A post shared by BBC Manchester (@bbcmanchester)
Box Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira