Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 12:02 Teddy Bridgewater vildi hjálpa krökkunum sem hann var að þjálfa en lenti sjálfur í vandræðum. Getty/Kevin Sabitus Teddy Bridgewater er fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni sem kom sér í vandræði í þjálfarstarfinu í hans gamla gagnfræðisskóla. Það finnst hins vegar mörgum dapurt að honum sé refsað fyrir að hjálpa krökkum í neyð. Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark) NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark)
NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira