Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júlí 2025 17:15 Grétar Ari hefur staðið í marki franskra liða síðustu fimm ár. instagram / @gretarari Handboltamarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur gengið frá samningi við AEK í Aþenu, höfuðborg Grikklands og kveður þar með Frakkland eftir fimm ára veru þar í landi. Grétar hefur spilað með þremur liðum í frönsku úrvalsdeildinni síðustu fimm árin, hann var hjá Nice í tvö ár og Sélestat í tvö ár en síðasta árið hjá US Ivry, sem féll úr deildinni í vor. Áður en hann flutti út lék hann með uppeldisfélaginu, Haukum, vann Íslandsmeistaratitilinn árin 2015 og 2016 og varð bikarmeistari 2014 og 2019. Grétar er 29 ára gamall og 192 sentimetrar að hæð. Hann var viðloðinn íslenska landsliðið um tíma en hefur ekki verið valinn í landsliðshóp síðan 2021. View this post on Instagram A post shared by AEK (@aek_athleticclub) AEK greindi frá félagaskiptunum á miðlum félagsins. „Maður finnur alltaf fyrir… blöndu af tilfinningum, þegar maður skiptir um lið. Ég er mjög spenntur fyrir áskorununum og tækifærunum sem framundan eru. Ég get ekki beðið eftir að kynnast liðsfélögunum, tengjast aðdáendum og leggja mig allan fram. Málið er einfalt: Ég vil vinna allt sem hægt er að vinna“ sagði Grétar í viðtali sem var birt á heimasíðu félagsins. AEK varð í öðru sæti í grísku úrvalsdeildinni í vor, annað árið í röð, eftir tap í úrslitaeinvíginu gegn tvíríkjandi meisturum Olympiacos. Liðið komst alla leið í úrslitaleik Evrópubikarsins en var dæmdur ósigur eftir að leikmenn neituðu að spila úrslitaleikinn. Handbolti Franski handboltinn Gríski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Sjá meira
Grétar hefur spilað með þremur liðum í frönsku úrvalsdeildinni síðustu fimm árin, hann var hjá Nice í tvö ár og Sélestat í tvö ár en síðasta árið hjá US Ivry, sem féll úr deildinni í vor. Áður en hann flutti út lék hann með uppeldisfélaginu, Haukum, vann Íslandsmeistaratitilinn árin 2015 og 2016 og varð bikarmeistari 2014 og 2019. Grétar er 29 ára gamall og 192 sentimetrar að hæð. Hann var viðloðinn íslenska landsliðið um tíma en hefur ekki verið valinn í landsliðshóp síðan 2021. View this post on Instagram A post shared by AEK (@aek_athleticclub) AEK greindi frá félagaskiptunum á miðlum félagsins. „Maður finnur alltaf fyrir… blöndu af tilfinningum, þegar maður skiptir um lið. Ég er mjög spenntur fyrir áskorununum og tækifærunum sem framundan eru. Ég get ekki beðið eftir að kynnast liðsfélögunum, tengjast aðdáendum og leggja mig allan fram. Málið er einfalt: Ég vil vinna allt sem hægt er að vinna“ sagði Grétar í viðtali sem var birt á heimasíðu félagsins. AEK varð í öðru sæti í grísku úrvalsdeildinni í vor, annað árið í röð, eftir tap í úrslitaeinvíginu gegn tvíríkjandi meisturum Olympiacos. Liðið komst alla leið í úrslitaleik Evrópubikarsins en var dæmdur ósigur eftir að leikmenn neituðu að spila úrslitaleikinn.
Handbolti Franski handboltinn Gríski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Sjá meira