Bradley Beal til Clippers Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2025 22:01 Bradley Beal og James Harden verða liðsfélagar í Clippers í vetur. Vísir/Getty Bradley Beal mun ganga til liðs við Los Angeles Clippers í NBA deildinni eftir að hafa náð samkomulagi við Phoenix Suns um starfslok. Beal, sem er 32 ára, var á svimandi háum launum hjá Suns og var raunar 5. launahæsti leikmaður deildarinnar. Þá var hann einnig með ákvæði í samningi sínum sem færði honum neitunarvald í öllum félagaskiptum sem setti Suns í erfiða stöðu. Hjá Clippers hittir Beal fyrir þá James Harden og Kawhi Leonard en Harden var einn af helstu hvatamönnum þess að fá Beal til liðsins. Þeir félagar munu mynda saman óárennilegt þríeyki sem er þó einnig að renna út á tíma. Harden er 35 ára, Leonard 33 og Beal 32. Shams: "James Harden was a focal point in recruiting Bradley Beal internally, but also speaking directly to Beal and his camp" pic.twitter.com/jLp6kamGaf— Oh No He Didn't (@ohnohedidnt24) July 16, 2025 Það er ekki ljóst hversu stóran hluta af launum sínum hjá Suns Beal gefur eftir en hann gerir tveggja ára samning við Clippers upp á ellefu milljónir, svo að sennilega heldur hann megninu af launum sínum eftir. Á síðasta tímabili var ekkert lið í deildinni sem greiddi jafn há laun og Phoenix Suns en nú eru tveir af launahæstu leikmönnum liðsins horfnir á braut, Beal og Kevin Durant. Það ætti að skapa liðinu örlítið andrými til að bæta leikmönnum í hópinn. NBA Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Beal, sem er 32 ára, var á svimandi háum launum hjá Suns og var raunar 5. launahæsti leikmaður deildarinnar. Þá var hann einnig með ákvæði í samningi sínum sem færði honum neitunarvald í öllum félagaskiptum sem setti Suns í erfiða stöðu. Hjá Clippers hittir Beal fyrir þá James Harden og Kawhi Leonard en Harden var einn af helstu hvatamönnum þess að fá Beal til liðsins. Þeir félagar munu mynda saman óárennilegt þríeyki sem er þó einnig að renna út á tíma. Harden er 35 ára, Leonard 33 og Beal 32. Shams: "James Harden was a focal point in recruiting Bradley Beal internally, but also speaking directly to Beal and his camp" pic.twitter.com/jLp6kamGaf— Oh No He Didn't (@ohnohedidnt24) July 16, 2025 Það er ekki ljóst hversu stóran hluta af launum sínum hjá Suns Beal gefur eftir en hann gerir tveggja ára samning við Clippers upp á ellefu milljónir, svo að sennilega heldur hann megninu af launum sínum eftir. Á síðasta tímabili var ekkert lið í deildinni sem greiddi jafn há laun og Phoenix Suns en nú eru tveir af launahæstu leikmönnum liðsins horfnir á braut, Beal og Kevin Durant. Það ætti að skapa liðinu örlítið andrými til að bæta leikmönnum í hópinn.
NBA Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira