Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 12:00 Damian Lillard ætlar að enda feril sinn þar sem hann byrjaði eða hjá Portland Trail Blazers. Getty/Soobum Im Bandaríski körfuboltamaðurinn Damian Lillard er kominn aftur heim til Portland Trail Blazers í NBA deildinni í körfubolta eftir að Milwaukee Bucks lét hann fara fyrr í sumar. Trail Blazers og Lillard hafa komist að samkomulagi um þriggja ára og 42 milljón dollara samning. BREAKING: Nine-time NBA All-Star Damian Lillard is finalizing a three-year, $42 million contract to return to the Portland Trail Blazers, sources tell ESPN. Deal is expected to include a player option in 2027-28 and a no-trade clause. A storybook reunion home for the 35-year-old. pic.twitter.com/mm1uUtMgO6— Shams Charania (@ShamsCharania) July 17, 2025 Trail Blazers valdi Lillard í nýliðavalinu og hann spilaði þar fyrstu ellefu timabil sín. Félagið skipti honum síðan til Bucks árið 2023. Lillard varð fyrir því óláni að slíta hásin í úrslitakeppninni í apríl og hann spilar því ekkert á næstu leiktíð. Bucks ákvað að láta hann fara og borga upp samninginn þrátt fyrir að hann ætti mörg ár eftir. Lillard fær því 113 milljónir dollara frá Milwaukee fyrir að spila ekki fyrir félagið. Félagið dreifir upphæðinni á næstu tímabil til að búa til pláss undir launaþakinu. Þessir tveir samningar þýða jafnframt að þessi tvö félög eru að borga honum samtals sjötíu milljónir dollara fyrir tímabilið 2025-26, tímabil þar sem hann spilar ekki leik. Lillard er því að fá 8,6 milljarða frá félögunum tveimur án þess að skila einni mínútu inn á vellinum. Lillard er 35 ára gamall og á mörg félagsmet hjá Portland Trail Blazers eins að vera sá sem er með flest stig (19376, flesta þrista (2387) og flestar stoðsendingar (5151) í sögunni. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Trail Blazers og Lillard hafa komist að samkomulagi um þriggja ára og 42 milljón dollara samning. BREAKING: Nine-time NBA All-Star Damian Lillard is finalizing a three-year, $42 million contract to return to the Portland Trail Blazers, sources tell ESPN. Deal is expected to include a player option in 2027-28 and a no-trade clause. A storybook reunion home for the 35-year-old. pic.twitter.com/mm1uUtMgO6— Shams Charania (@ShamsCharania) July 17, 2025 Trail Blazers valdi Lillard í nýliðavalinu og hann spilaði þar fyrstu ellefu timabil sín. Félagið skipti honum síðan til Bucks árið 2023. Lillard varð fyrir því óláni að slíta hásin í úrslitakeppninni í apríl og hann spilar því ekkert á næstu leiktíð. Bucks ákvað að láta hann fara og borga upp samninginn þrátt fyrir að hann ætti mörg ár eftir. Lillard fær því 113 milljónir dollara frá Milwaukee fyrir að spila ekki fyrir félagið. Félagið dreifir upphæðinni á næstu tímabil til að búa til pláss undir launaþakinu. Þessir tveir samningar þýða jafnframt að þessi tvö félög eru að borga honum samtals sjötíu milljónir dollara fyrir tímabilið 2025-26, tímabil þar sem hann spilar ekki leik. Lillard er því að fá 8,6 milljarða frá félögunum tveimur án þess að skila einni mínútu inn á vellinum. Lillard er 35 ára gamall og á mörg félagsmet hjá Portland Trail Blazers eins að vera sá sem er með flest stig (19376, flesta þrista (2387) og flestar stoðsendingar (5151) í sögunni. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira