Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Árni Sæberg skrifar 24. júlí 2025 14:39 Í bakgrunni má sjá borpall í Eystrasaltinu af sömu tegund og sá sem var notaður í rannsóknarboranirnar, sem fjallað er um í fréttinni. Weronika Kowalska/Getty Kanadískt orkufyrirtæki hefur tilkynnt um stóran olíufund um sex kílómetra út af pólska hafnarbænum Świnoujście við Eystrasaltið. Talið er fundurinn sé upp á 200 milljónir olíutunnuígilda og að ríflega 400 milljónir tunna sé að finna á umráðasvæði fyrirtækisins. Það gerir olíufundinn þann stærsta í sögu Póllands og þann stærst í Evrópu síðastliðinn áratug. Frá þessu greinir Central European Petroleum z o.o. í fréttatilkynningu. Þar segir að rannsóknaboranir niður á 2715 metra bendi til þess að á svæðinu sé að finna olíu og gas sem samsvara 200 milljónum olíutunnuígilda. Þá bendi rannsóknir til þess að meiri olíu og gas sé að finna á meira dýpi á svæði þar sem félagið hefur tryggt sér réttindi til að bora. Allt í allt gætu ríflega 400 þúsund olíutunnuígildi verið á svæðinu. „Þetta er söguleg stund, bæði fyrir Central European Petroleum og orkugeirann í Pólland. Við lítum á þessa uppgötvun sem grunn að sjálfbærri nýtingu jarðefnaauðlinda Póllands til langs tíma,“ er haft eftir Rolf Skaar, forstjóra félagsins. Í umfjöllun The New York Times um málið segir að Central European Petroleum sé að mestu í eigu einkafjárfesta frá Noregi og Kanada. Pólland Orkumál Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Frá þessu greinir Central European Petroleum z o.o. í fréttatilkynningu. Þar segir að rannsóknaboranir niður á 2715 metra bendi til þess að á svæðinu sé að finna olíu og gas sem samsvara 200 milljónum olíutunnuígilda. Þá bendi rannsóknir til þess að meiri olíu og gas sé að finna á meira dýpi á svæði þar sem félagið hefur tryggt sér réttindi til að bora. Allt í allt gætu ríflega 400 þúsund olíutunnuígildi verið á svæðinu. „Þetta er söguleg stund, bæði fyrir Central European Petroleum og orkugeirann í Pólland. Við lítum á þessa uppgötvun sem grunn að sjálfbærri nýtingu jarðefnaauðlinda Póllands til langs tíma,“ er haft eftir Rolf Skaar, forstjóra félagsins. Í umfjöllun The New York Times um málið segir að Central European Petroleum sé að mestu í eigu einkafjárfesta frá Noregi og Kanada.
Pólland Orkumál Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira