Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2025 08:54 Merkúr Máni má vera stoltur af árangri sínum. Ekki á hverjum degi sem jafnlítil þjóð og Ísland kemst á pall í íþróttum eða öðrum greinum. Merkúr Máni Hermannsson, nemi við Menntaskólann í Reykjavík, nældi sér í brons með íslenska landsliðinu í Ólympíukeppninni í líffræði í Filippseyjum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Ísland vinnur til verðlauna í keppninni. Íslenska Ólympíuliðið í líffræði er skipað Ásu Dagrúnu Geirsdóttur, Jóakimi Una Arnaldarsyni, Merkúri Mána Hermannssyni og Muhammad Shayan Ijaz Sulehria. Þau voru valin eftir að hafa verið hlutskörpust í Landskeppni framhaldsskólanna þann 22. mars. Merkúr, Muhammad, Ása og Jóakim eftir landskeppnina. Liðið var í ströngum æfingum í vor og í sumar áður en lagt var af stað í 44 klukkustunda ferðalag til Filippseyja þann 14. júlí síðastliðinn. Ólympíukeppnin fór síðan fram í Quezon frá 20. til 27. júlí og hófust formlega með opnunarhátíð síðastliðinn sunnudag. Keppnin hófst formlega á mánudag og var liðið í algjöru símabanni á meðan fram á fimmtudag þegar keppni lauk. Síðan þá hefur liðið fengið að slaka á, njóta menningar Filippseyja og ferðast um landið. Landsliðið með tveimur af þremur íslenskum dómnefndarfulltrúum. Þjálfarar liðsins eru þeir Ólafur Patrick Ólafsson, Magnús Máni Sigurgeirsson og Viktor Logi Þórisson sem jafnframt gegna hlutverki dómnefndarfulltrúa Íslands í keppninni. Vísindi Filippseyjar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Íslendingar erlendis Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira
Íslenska Ólympíuliðið í líffræði er skipað Ásu Dagrúnu Geirsdóttur, Jóakimi Una Arnaldarsyni, Merkúri Mána Hermannssyni og Muhammad Shayan Ijaz Sulehria. Þau voru valin eftir að hafa verið hlutskörpust í Landskeppni framhaldsskólanna þann 22. mars. Merkúr, Muhammad, Ása og Jóakim eftir landskeppnina. Liðið var í ströngum æfingum í vor og í sumar áður en lagt var af stað í 44 klukkustunda ferðalag til Filippseyja þann 14. júlí síðastliðinn. Ólympíukeppnin fór síðan fram í Quezon frá 20. til 27. júlí og hófust formlega með opnunarhátíð síðastliðinn sunnudag. Keppnin hófst formlega á mánudag og var liðið í algjöru símabanni á meðan fram á fimmtudag þegar keppni lauk. Síðan þá hefur liðið fengið að slaka á, njóta menningar Filippseyja og ferðast um landið. Landsliðið með tveimur af þremur íslenskum dómnefndarfulltrúum. Þjálfarar liðsins eru þeir Ólafur Patrick Ólafsson, Magnús Máni Sigurgeirsson og Viktor Logi Þórisson sem jafnframt gegna hlutverki dómnefndarfulltrúa Íslands í keppninni.
Vísindi Filippseyjar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Íslendingar erlendis Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira