Sport

Dag­skráin í dag: Opna breska kvenna, For­múla 1 og enska C-deildin

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Hvað gerist í Ungverjalandi?
Hvað gerist í Ungverjalandi? Mark Sutton/Getty Images

Að venju er nóg um að vera á rásum SÝNAR Sport í dag og kvöld.

SÝN Sport 4

Klukkan 11.00 heldur Opna breska kvenna í golfi áfram.

SÝN Sport Viaplay

Klukkan 11.25 er fyrsta æfingin fyrir kappakstur helgarinnar í Formúlu 1 á dagskrá. Kappaksturinn fer að þessu sinni fram í Ungverjalandi.

Klukkan 14.55 er æfing tvö á dagskrá.

Klukkan 18.55 er leikur Luton Town og Wimbledon í ensku C-deild karla í fótbolta.

Klukkan 22.30 er leikur Philadelphia Phillies og Detroit Tigers í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×