Allir blása í Landeyjahöfn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 10:57 Lögreglan stendur vaktina í Landeyjahöfn. Vísir/Magnús Hlynur Lögreglan á Suðurlandi fylgist með umferð í Landeyjahöfn en Þjóðhátíðargestir flykkjast nú í land. Enginn bílstjóri kemst af svæðinu án þess að vera athugaður af lögreglu. „Nú eru Þjóðhátíðargestir að koma til lands og í nótt og í morgun hefur verið talsvert að gera hjá lögreglunni í Landeyjahöfn og það hefur verið eftirlitspóstur alla helgina en núna er fyrst mikið að gera hjá þeim,“ segir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. „Það kemst enginn þar í gegn nema að vera látinn blása og er kannaður.“ Þorsteinn býst við talsverðri umferð en ekki snýr fólk einungis aftur til síns heima úr Vestmannaeyjum heldur ferðalangar alls staðar að. „Við verðum með allt okkar lið úti. Það verða umferðapóstar hér og þar fyrir utan þann sem er í Landeyjahöfn þannig að það verður fylgst vel með í dag enda búumst við við því að verði meiri umferð í dag heldur en dagana á undan.“ Hátíðin Flúðir um Versló er einnig í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Þorsteinn segir eina líkamsárás hafa verið tilkynnta til lögreglu. Málið var þess eðlis að enginn var vistaður í fangaklefa. Að öðru leiti var mikill erill hjá lögreglu, en ekkert sem hafi komið á óvart. „Það var erill í nótt hjá lögreglu en ekkert svona meira en er á venjulegri helgi.“ Lögreglumál Verslunarmannahelgin Rangárþing eystra Landeyjahöfn Þjóðhátíð í Eyjum Umferðaröryggi Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
„Nú eru Þjóðhátíðargestir að koma til lands og í nótt og í morgun hefur verið talsvert að gera hjá lögreglunni í Landeyjahöfn og það hefur verið eftirlitspóstur alla helgina en núna er fyrst mikið að gera hjá þeim,“ segir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. „Það kemst enginn þar í gegn nema að vera látinn blása og er kannaður.“ Þorsteinn býst við talsverðri umferð en ekki snýr fólk einungis aftur til síns heima úr Vestmannaeyjum heldur ferðalangar alls staðar að. „Við verðum með allt okkar lið úti. Það verða umferðapóstar hér og þar fyrir utan þann sem er í Landeyjahöfn þannig að það verður fylgst vel með í dag enda búumst við við því að verði meiri umferð í dag heldur en dagana á undan.“ Hátíðin Flúðir um Versló er einnig í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Þorsteinn segir eina líkamsárás hafa verið tilkynnta til lögreglu. Málið var þess eðlis að enginn var vistaður í fangaklefa. Að öðru leiti var mikill erill hjá lögreglu, en ekkert sem hafi komið á óvart. „Það var erill í nótt hjá lögreglu en ekkert svona meira en er á venjulegri helgi.“
Lögreglumál Verslunarmannahelgin Rangárþing eystra Landeyjahöfn Þjóðhátíð í Eyjum Umferðaröryggi Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira