NBA stjarna borin út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 07:20 Malik Beasley er góður leikmaður en er í algjöru rugli utan vallar. Getty/Gregory Shamus NBA körfuboltamaðurinn Malik Beasley þurfti að finna sér nýjan gististað á miðvikudaginn eftir að hann var borinn út úr íbúðinni sinni. Leigusalinn hans vísaði Beasley á dyr fyrir að borga ekki leiguna sína. Lífið er enginn dans á rósum þessa dagana hjá hinum 28 ára gamla körfuboltamanni. Beasley glímir við peningavandræði og er auk þess til rannsóknar hjá Alríkislögreglunni. Beasley hefur aflað sextíu milljónum dollara á NBA ferlinum, meira en sjö milljarða króna, og ætti því að öllu eðlilegu ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur. Staðan er hins vegar önnur. Leigusalinn hefur kært Beasley tvisvar á þessu ári fyrir að borga ekki leiguna. Beasley gerði ekkert til að bregðast við því. Hann bjó í íbúð í fjölbýlishúsinu The Stott. Beasley skuldar meira en 21 þúsund Bandaríkjadali í leigu eða 2,6 milljónir króna. Úrburðurinn var staðfestur af dómstól í Detriot. Beasley var leikmaður Detroit Pistons og félagið ætlaði að bjóða hinum nýjan 42 milljón dollara samning fyrir næstu þrjú árin eftir að hann skoraði 16,3 stig í leik á síðustu leiktíð. Félagið hætti hins vegar við þegar fréttist að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka hann fyrir veðmálabrask tengdu leikjum í NBA. Það er því óvíst hvort hann fái að spila í NBA á næstu leiktíð og hann gæti jafnvel lent í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Leigusalinn hans vísaði Beasley á dyr fyrir að borga ekki leiguna sína. Lífið er enginn dans á rósum þessa dagana hjá hinum 28 ára gamla körfuboltamanni. Beasley glímir við peningavandræði og er auk þess til rannsóknar hjá Alríkislögreglunni. Beasley hefur aflað sextíu milljónum dollara á NBA ferlinum, meira en sjö milljarða króna, og ætti því að öllu eðlilegu ekki að hafa miklar fjárhagsáhyggjur. Staðan er hins vegar önnur. Leigusalinn hefur kært Beasley tvisvar á þessu ári fyrir að borga ekki leiguna. Beasley gerði ekkert til að bregðast við því. Hann bjó í íbúð í fjölbýlishúsinu The Stott. Beasley skuldar meira en 21 þúsund Bandaríkjadali í leigu eða 2,6 milljónir króna. Úrburðurinn var staðfestur af dómstól í Detriot. Beasley var leikmaður Detroit Pistons og félagið ætlaði að bjóða hinum nýjan 42 milljón dollara samning fyrir næstu þrjú árin eftir að hann skoraði 16,3 stig í leik á síðustu leiktíð. Félagið hætti hins vegar við þegar fréttist að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka hann fyrir veðmálabrask tengdu leikjum í NBA. Það er því óvíst hvort hann fái að spila í NBA á næstu leiktíð og hann gæti jafnvel lent í fangelsi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira