Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Ester Ósk Árnadóttir skrifar 10. ágúst 2025 15:46 Vísir / Diego KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. Umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld. Besta deild karla KA ÍBV Íslenski boltinn Fótbolti
KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. Umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld.
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn