Tom Brady steyptur í brons Árni Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2025 07:01 Tom Brady fagnar einum af sjö Super Bowl titlum sem hann vann. Þessi var unnin gegn Atlanta Falcons árið 2017 í sögufrægum leik. Kevin C. Cox/Getty Images Tom Brady, sem talinn er vera besti leikmaður fyrr og síðar í amerískum fótbolta, var sýndur mikill heiður áður áður en æfingaleikur New England Patriots og Washington Commanders var spilaður í gærkvöldi. Patriots sýndu þá brons styttu af kappanum sem þakklætisvott fyrir afrek hans á vellinum. Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla. NFL Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla.
NFL Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira