Celtics festa þjálfarann í sessi Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 21:02 Joe Mazzulla hefur staðið sig vel í starfi þjálfara Boston Celtics en verður án Jayson Tatum næsta vetur. Harry How/Getty Images Boston Celtics hefur tryggt sér þjónustu þjálfarans Joe Mazzula næstu árin. Liðið tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum í dag. Mazzula stýrði liðinu til NBA titilsins árið 2024 en liðið datt út gegn Indiana Pacers í úrslitakeppninni. Ekki er nefnt hve langur samningurinn er en framkvæmdarstjóri félagsins, Brad Stevens, er ánægður með starfið sem Mazzula hefur innt af hendi. Stevens sagði meðal annars við USA Today að Mazzula skildi starfið og væri duglegur og að auki hafði hann skilað árangursríku starfi undanfarin ár. Þetta var þriðja tímabilið sem Mazzula var að klára og hefur liðið aldrei unnið færri en 57 leiki. Að meðaltali hefur Boston Celtics unnið 60 leiki þessi þrjú tímabil og einn titill hefur skilað sér í hús en það var sá 18. sem þetta fornfræga félag vinnur. Mazzula er yngsti þjálfarinn sem hefur unnið NBA titilinn en hann var 36 ára þegar það hafðist. Boston er að ganga í gegnum tímabil breytinga og óvissu en Jayson Tatum, stærsta stjarna liðsins, meiddist illa og mun að öllum líkindum ekki spila fyrr en vel er liðið á næsta tímabil. Þá skipti liðið Jrue Holiday og Kristaps Porzingis frá sér en þeir skiptu sköpum þegar liðið varð meistari. ✅ 2024 NBA Champion✅ Youngest coach to win The Finals since Bill Russell✅ Four-time Eastern Conference Coach of the Month✅ 215-81 overall record (.726)✅ Averaging over 60 wins a seasonJoe Cool is here to stay 😎 pic.twitter.com/sSN9UegAkF— Boston Celtics (@celtics) August 8, 2025 Það að Boston semji við Mazzula og það til lengri tíma er tilraun til að viðhalda þeim góða árangri sem náðst hefur undanfarin tímabil. NBA deildin hefst 21. október næstkomandi og það verður fróðlegt að sjá hvernig Boston menn standa sig en það verða að öllum líkindum miklar kröfur gerðar til liðsins. NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Ekki er nefnt hve langur samningurinn er en framkvæmdarstjóri félagsins, Brad Stevens, er ánægður með starfið sem Mazzula hefur innt af hendi. Stevens sagði meðal annars við USA Today að Mazzula skildi starfið og væri duglegur og að auki hafði hann skilað árangursríku starfi undanfarin ár. Þetta var þriðja tímabilið sem Mazzula var að klára og hefur liðið aldrei unnið færri en 57 leiki. Að meðaltali hefur Boston Celtics unnið 60 leiki þessi þrjú tímabil og einn titill hefur skilað sér í hús en það var sá 18. sem þetta fornfræga félag vinnur. Mazzula er yngsti þjálfarinn sem hefur unnið NBA titilinn en hann var 36 ára þegar það hafðist. Boston er að ganga í gegnum tímabil breytinga og óvissu en Jayson Tatum, stærsta stjarna liðsins, meiddist illa og mun að öllum líkindum ekki spila fyrr en vel er liðið á næsta tímabil. Þá skipti liðið Jrue Holiday og Kristaps Porzingis frá sér en þeir skiptu sköpum þegar liðið varð meistari. ✅ 2024 NBA Champion✅ Youngest coach to win The Finals since Bill Russell✅ Four-time Eastern Conference Coach of the Month✅ 215-81 overall record (.726)✅ Averaging over 60 wins a seasonJoe Cool is here to stay 😎 pic.twitter.com/sSN9UegAkF— Boston Celtics (@celtics) August 8, 2025 Það að Boston semji við Mazzula og það til lengri tíma er tilraun til að viðhalda þeim góða árangri sem náðst hefur undanfarin tímabil. NBA deildin hefst 21. október næstkomandi og það verður fróðlegt að sjá hvernig Boston menn standa sig en það verða að öllum líkindum miklar kröfur gerðar til liðsins.
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti