Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2025 11:30 Norsku skíðastökkvurunum Marius Lindvik og Johann Forfang var vikið úr keppni á HM í mars. getty/Daniel Kopatsch Alþjóða skíðasambandið (FIS) vill dæma tvo norska skíðastökkvara í bann fyrir aðkomu þeirra að saumaskandalnum svokallaða. FIS leggur til að þeir Marius Lindvik og Johann Forfang verði dæmdir í þriggja mánaða bann og fái sekt upp á 25 þúsund norskar krónur, eða rúmlega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Í mars var þeim Lindvik og Forfang vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu eftir að upp komst að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum FIS. Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Bæði þjálfari skíðastökkvarana og íþróttastjóri norska skíðasambandsins viðurkenndu að hafa svindlað. Ekki er talið að þeir Forfang og Lindvik hafi sjálfir átt við búningana en FIS vill meina að þeim hefði mátt vera kunnugt um hvað var í gangi. Þrír aðrir skíðastökkvarar, Robin Pedersen, Robert Johansson og Kristoffer Eriksen, sem voru einnig dæmdir í bann eftir uppákomuna á HM, sluppu við refsingu frá FIS en Forfang og Lindvik þurfa að svara fyrir aðkomu sína að saumaskandlanum frammi fyrir siðanefnd FIS. Þjálfarar þeirra Forfangs og Lindviks, Magnus Brevig og Thomas Lobben, og búningastjórinn Adrian Livelten gætu einnig átt yfir höfði sér allt að átján mánaða bann. Þeir starfa ekki lengur fyrir norska skíðasambandið. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
FIS leggur til að þeir Marius Lindvik og Johann Forfang verði dæmdir í þriggja mánaða bann og fái sekt upp á 25 þúsund norskar krónur, eða rúmlega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Í mars var þeim Lindvik og Forfang vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu eftir að upp komst að Norðmenn áttu við búninga skíðastökkvarana og settu auka stífari saum í þá en leyfilegt er samkvæmt reglum FIS. Það átti að hjálpa skíðastökkvurunum að svífa lengra. Bæði þjálfari skíðastökkvarana og íþróttastjóri norska skíðasambandsins viðurkenndu að hafa svindlað. Ekki er talið að þeir Forfang og Lindvik hafi sjálfir átt við búningana en FIS vill meina að þeim hefði mátt vera kunnugt um hvað var í gangi. Þrír aðrir skíðastökkvarar, Robin Pedersen, Robert Johansson og Kristoffer Eriksen, sem voru einnig dæmdir í bann eftir uppákomuna á HM, sluppu við refsingu frá FIS en Forfang og Lindvik þurfa að svara fyrir aðkomu sína að saumaskandlanum frammi fyrir siðanefnd FIS. Þjálfarar þeirra Forfangs og Lindviks, Magnus Brevig og Thomas Lobben, og búningastjórinn Adrian Livelten gætu einnig átt yfir höfði sér allt að átján mánaða bann. Þeir starfa ekki lengur fyrir norska skíðasambandið.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni