Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 07:02 Klappstýrurnar Shiek og Conn virðast hafa stuðað marga stuðningsmenn Minnesota Vikings. Minnesota Vikings NFL félagið Minnesota Vikings bauð upp á tvær karlkyns klappstýrur í síðasta heimaleik og það má með sanni segja að það hafi kallað á hörð viðbrögð hjá sumum. Vikings stendur fast í fæturna þrátt fyrir mikla gagnrýni og segist ætla að standa með öllum sínum klappstýrum sama af hvaða kyni þær séu. „Við styðjum allar okkar klappstýrur,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem karlmenn koma fram sem klappstýrur en þeir Shiek og Conn vöktu talsverða athygli að þessu sinni. New York Post segir að fjölmargir stuðningsmenn Minnesota Vikings hafi brugðist illa við. Sumir hafa látið heyra í sér og aðrir hafa hótað því hreinlega að sniðganga heimaleiki liðsins á meðan karlarnir tveir dansa með konunum. „Þótt að sumir stuðningsmenn séu að sjá karlkyns klappstýrur í fyrsta sinn á Víkingsleik þá hafa karlkyns klappstýrur verið hluti að klappstýruliði Víkinganna áður. Karlar hafa líka oft komið við sögu hjá klappstýruliðum í bæði háskólaboltanum og í atvinnumannaboltanum,“ sagði í yfirlýsingu frá Minnesota Vikings. Þar kemur líka fram að einn þriðji af liðunum í NFL séu með karlkyns klappstýrur. „Allir sem koma að okkar klappstýruliði hafa mikla reynslu af dönsum og hafa öll gengið í gegnum sömu áheyrnarpróf. Einstaklingarnir eru metnir út frá hæfileikum sínum, ástríðu fyrir dansi og skuldbindingu við að bæta upplifun áhorfenda. Við styðjum allar okkar klappstýrur og erum stolt af því hvernig þau vinna sem sendiherrar okkar félags,“ sagði í yfirlýsingunni frá Víkingunum. View this post on Instagram A post shared by CelebWatch (@thecelebwatch) NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Vikings stendur fast í fæturna þrátt fyrir mikla gagnrýni og segist ætla að standa með öllum sínum klappstýrum sama af hvaða kyni þær séu. „Við styðjum allar okkar klappstýrur,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem karlmenn koma fram sem klappstýrur en þeir Shiek og Conn vöktu talsverða athygli að þessu sinni. New York Post segir að fjölmargir stuðningsmenn Minnesota Vikings hafi brugðist illa við. Sumir hafa látið heyra í sér og aðrir hafa hótað því hreinlega að sniðganga heimaleiki liðsins á meðan karlarnir tveir dansa með konunum. „Þótt að sumir stuðningsmenn séu að sjá karlkyns klappstýrur í fyrsta sinn á Víkingsleik þá hafa karlkyns klappstýrur verið hluti að klappstýruliði Víkinganna áður. Karlar hafa líka oft komið við sögu hjá klappstýruliðum í bæði háskólaboltanum og í atvinnumannaboltanum,“ sagði í yfirlýsingu frá Minnesota Vikings. Þar kemur líka fram að einn þriðji af liðunum í NFL séu með karlkyns klappstýrur. „Allir sem koma að okkar klappstýruliði hafa mikla reynslu af dönsum og hafa öll gengið í gegnum sömu áheyrnarpróf. Einstaklingarnir eru metnir út frá hæfileikum sínum, ástríðu fyrir dansi og skuldbindingu við að bæta upplifun áhorfenda. Við styðjum allar okkar klappstýrur og erum stolt af því hvernig þau vinna sem sendiherrar okkar félags,“ sagði í yfirlýsingunni frá Víkingunum. View this post on Instagram A post shared by CelebWatch (@thecelebwatch)
NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira