„Lukkudýrið“ í mál við félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 23:31 Fjallaljónið Rocky er lykkudýr Denver Nuggets og lengst var það af leikið af feðgum. Sonurinn tók við og var ekki sáttur þegar hann var rekinn þremur árum síðar. Getty/Tyler McFarland Sá sem lék launahæsta lukkudýrið í NBA deildinni í körfubolta er farinn í mál við félagið sem hann starfaði lengi fyrir. Fjallaljónið Rocky er eitt frægasta lukkudýr NBA deildarinnar og sá sem lék það fyrst á árunum 1990 til 2021 var maður að nafni Kenn Solomon. Hann gerði lukkudýr Denver Nuggets að stórstjörnu í heimi lukkudýranna í bandarískum atvinnumannaíþróttum. Solomon þurfti ekki að kvarta yfir laununum því hann fékk sex hundruð þúsund Bandaríkjadali í árslaun eða meira en 74 milljónir íslenskra króna. Solomon hætti störfum eftir 31 ár af sprelli og áhættuatriðum en sonur hans Drake tók við af honum. Drake hafði áður starfað sem hluti af skemmtiliði Nuggets og hjálpað til við sýningarnar á leikjum. Strákurinn entist þó bara í þrjú ár sem fjallaljónið Rocky því félagið ákvað þá að láta hann fara. Drake var mjög ósáttur með þann brottrekstur og er nú farinn í mál við Denver Nuggets. Hann heldur því fram að brottreksturinn hafi verið ólögmætur af því að hann var á þeim tíma að jafna sig eftir aðgerð. Draka þurfti að láta skipta um mjaðmarlið hjá sér á 2023-24 tímabilinu. Aðgerðirnar urðu á endanum tvær. Hann fann enn sársauka eftir fyrri aðgerðina og ákvað því að fara í aðra aðgerð aðeins nokkrum mánuðum síðar. Þegar varð ljóst að hann yrði enn lengur frá þá hélt Nuggets áheyrnarprufur fyrir næsta Rocky. Um leið og eftirmaðurinn fannst þá var Drake látinn taka pokann sinn. Drake vill nú leita réttar síns og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu dómsmáli. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira
Fjallaljónið Rocky er eitt frægasta lukkudýr NBA deildarinnar og sá sem lék það fyrst á árunum 1990 til 2021 var maður að nafni Kenn Solomon. Hann gerði lukkudýr Denver Nuggets að stórstjörnu í heimi lukkudýranna í bandarískum atvinnumannaíþróttum. Solomon þurfti ekki að kvarta yfir laununum því hann fékk sex hundruð þúsund Bandaríkjadali í árslaun eða meira en 74 milljónir íslenskra króna. Solomon hætti störfum eftir 31 ár af sprelli og áhættuatriðum en sonur hans Drake tók við af honum. Drake hafði áður starfað sem hluti af skemmtiliði Nuggets og hjálpað til við sýningarnar á leikjum. Strákurinn entist þó bara í þrjú ár sem fjallaljónið Rocky því félagið ákvað þá að láta hann fara. Drake var mjög ósáttur með þann brottrekstur og er nú farinn í mál við Denver Nuggets. Hann heldur því fram að brottreksturinn hafi verið ólögmætur af því að hann var á þeim tíma að jafna sig eftir aðgerð. Draka þurfti að láta skipta um mjaðmarlið hjá sér á 2023-24 tímabilinu. Aðgerðirnar urðu á endanum tvær. Hann fann enn sársauka eftir fyrri aðgerðina og ákvað því að fara í aðra aðgerð aðeins nokkrum mánuðum síðar. Þegar varð ljóst að hann yrði enn lengur frá þá hélt Nuggets áheyrnarprufur fyrir næsta Rocky. Um leið og eftirmaðurinn fannst þá var Drake látinn taka pokann sinn. Drake vill nú leita réttar síns og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu dómsmáli. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira