Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 21:51 Fjölmörgum flugum var aflýst í Pheonix í gær. x Risastór sandstormur gekk yfir Arizona í Bandaríkjunum í gær og olli talsverðum usla í Phoenix. Flugum var aflýst og þúsundir í borginni eru enn án rafmagns. Sandstormurinn er af tegund sem kallast haboob, en stormarnir eru algengir á arabíuskaga, við Sahara eyðimörkina og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Nafnið er dregið af arabíska heitinu yfir þessa storma. Stormar af þessu tagi eru mikið sjónarspil en þeir ganga hægt yfir. Stormurinn í dag átti upptök sín um 60 mílum suðaustur af Phoenix, og gekk svo yfir borgina. Á einum tímapunkti voru um 15 þúsund án rafmagns. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar myndir og myndbönd sem sýna hvernig þetta var í borginni meðan stormurinn gekk yfir. This has to be the most Arizona photo I have ever seen. pic.twitter.com/bnkMPsKX4x— 🌵 Mr. Az (@MrAzSports) August 26, 2025 Stunning view of the dust storm that hit Arizona on August 25. This was captured from Gold Canyon.pic.twitter.com/xsw9yGowPM— Massimo (@Rainmaker1973) August 26, 2025 Dust storm blankets everything in its path as it rolls through the Phoenix, Arizona, area. pic.twitter.com/FpecQcryHo— Fox News (@FoxNews) August 26, 2025 For anyone that wants to come to Arizona to live from Blue states, don’t come this is what you get!!! pic.twitter.com/NUVqGuW3lt— Cathy,mom to Katie 🌈 6/14/20 & Chester 🌈 9/29/20 (@cjrj49) August 26, 2025 Just another August monsoon day in Arizona.. pic.twitter.com/2Oi9jfmxvV— A Paradise for Parents (@HalCranmer) August 26, 2025 #BREAKING : Dust Storm Blows Off Part of Roof at Phoenix Sky Harbor Airport, Power Outages, Flights CancelledMassive haboob wreaked havoc in the US state of Arizona on Monday, as it struck Phoenix city, leaving the entire Valley without electricity. Several flights from and… pic.twitter.com/QYqEEtYZFs— upuknews (@upuknews1) August 26, 2025 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira
Sandstormurinn er af tegund sem kallast haboob, en stormarnir eru algengir á arabíuskaga, við Sahara eyðimörkina og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Nafnið er dregið af arabíska heitinu yfir þessa storma. Stormar af þessu tagi eru mikið sjónarspil en þeir ganga hægt yfir. Stormurinn í dag átti upptök sín um 60 mílum suðaustur af Phoenix, og gekk svo yfir borgina. Á einum tímapunkti voru um 15 þúsund án rafmagns. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar myndir og myndbönd sem sýna hvernig þetta var í borginni meðan stormurinn gekk yfir. This has to be the most Arizona photo I have ever seen. pic.twitter.com/bnkMPsKX4x— 🌵 Mr. Az (@MrAzSports) August 26, 2025 Stunning view of the dust storm that hit Arizona on August 25. This was captured from Gold Canyon.pic.twitter.com/xsw9yGowPM— Massimo (@Rainmaker1973) August 26, 2025 Dust storm blankets everything in its path as it rolls through the Phoenix, Arizona, area. pic.twitter.com/FpecQcryHo— Fox News (@FoxNews) August 26, 2025 For anyone that wants to come to Arizona to live from Blue states, don’t come this is what you get!!! pic.twitter.com/NUVqGuW3lt— Cathy,mom to Katie 🌈 6/14/20 & Chester 🌈 9/29/20 (@cjrj49) August 26, 2025 Just another August monsoon day in Arizona.. pic.twitter.com/2Oi9jfmxvV— A Paradise for Parents (@HalCranmer) August 26, 2025 #BREAKING : Dust Storm Blows Off Part of Roof at Phoenix Sky Harbor Airport, Power Outages, Flights CancelledMassive haboob wreaked havoc in the US state of Arizona on Monday, as it struck Phoenix city, leaving the entire Valley without electricity. Several flights from and… pic.twitter.com/QYqEEtYZFs— upuknews (@upuknews1) August 26, 2025
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira