Sport

Dag­skráin í dag: VAR­sjáin og hafna­bolti

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Liverpool í stórleik helgarinnar.
Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Liverpool í stórleik helgarinnar. Alex Pantling/Getty Images

Alls eru tvær beinar útsendingar á rásum Sýnar Sport í dag.

Sýn Sport

Klukkan 20.00 er VARsjáin á dagskrá. Þar verða helstu mál 3. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar gerð upp.

Sýn Sport Viaplay

Klukkan 22.30 er leikur Boston Red Sox og Cleveland Guardians í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×