Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 07:01 Laura Villars stefnir á forsetastól FIA. Kym Illman/Getty Images Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli. Hin 28 ára gamla Laura er lítt þekkt en hefur keppt í akstursíþróttum alveg frá fjórtán ára aldri. Hún býður sig fram undir formerkjum aukins lýðræðis, gagnsæis og jafnréttis. „Einnig til að opna dyrnar fyrir konur og ungt fólk. Ég trúi því að akstursíþróttirnar þurfi meiri fjölbreytni og nýsköpun til að veita yngri kynslóðunum innblástur“ segir Laura. View this post on Instagram A post shared by Laura Villars (@laura_villars) Framboð hennar verður formlega staðfest þegar frestur til að tilkynna framboð rennur út þann 24. október. Kosið verður svo um nýjan forseta á aðalþingi FIA þann 12. desember í Úsbekistan. Sitjandi forsetinn Mohammed Ben Sulayem virtist lengi ætla að verða sá eini í framboði en breytingar hafa orðið þar á. Auk Lauru hefur Tim Mayer tilkynnt framboð en hann er 59 ára gamall reynslubolti og hefur sinnt fjölmörgum störfum innan sambandsins. Carlos Sainz eldri, faðir Formúlu 1 ökuþórsins Carlos Sainz yngri, hafði einnig hug á framboði en hætti við. Forsetatíð Ben Sulayem hefur einkennst af miklum hneykslum og alvarlegum ásökunum, sem hann var síðan hreinsaður af. Á síðasta ári var hann sakaður um að hafa hagrætt úrslitum í Formúlu 1 og að hafa reynt að koma í veg fyrir að keppni færi fram í Las Vegas. Akstursíþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Hin 28 ára gamla Laura er lítt þekkt en hefur keppt í akstursíþróttum alveg frá fjórtán ára aldri. Hún býður sig fram undir formerkjum aukins lýðræðis, gagnsæis og jafnréttis. „Einnig til að opna dyrnar fyrir konur og ungt fólk. Ég trúi því að akstursíþróttirnar þurfi meiri fjölbreytni og nýsköpun til að veita yngri kynslóðunum innblástur“ segir Laura. View this post on Instagram A post shared by Laura Villars (@laura_villars) Framboð hennar verður formlega staðfest þegar frestur til að tilkynna framboð rennur út þann 24. október. Kosið verður svo um nýjan forseta á aðalþingi FIA þann 12. desember í Úsbekistan. Sitjandi forsetinn Mohammed Ben Sulayem virtist lengi ætla að verða sá eini í framboði en breytingar hafa orðið þar á. Auk Lauru hefur Tim Mayer tilkynnt framboð en hann er 59 ára gamall reynslubolti og hefur sinnt fjölmörgum störfum innan sambandsins. Carlos Sainz eldri, faðir Formúlu 1 ökuþórsins Carlos Sainz yngri, hafði einnig hug á framboði en hætti við. Forsetatíð Ben Sulayem hefur einkennst af miklum hneykslum og alvarlegum ásökunum, sem hann var síðan hreinsaður af. Á síðasta ári var hann sakaður um að hafa hagrætt úrslitum í Formúlu 1 og að hafa reynt að koma í veg fyrir að keppni færi fram í Las Vegas.
Akstursíþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira