Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2025 06:01 Barist verður á mörgum vígstöðvum í dag. Nú er mikilvægt að setja ný batterí í fjarstýringuna því dagskráin er stútfull á íþróttarásum Sýnar og flakka þarf á milli stöðva til að sjá allt stuðið. DocZone-ið heldur sem betur fer utan um allt það helsta. Veislan hefst klukkan 11:00 þegar Ryder bikarinn byrjar og hálftíma síðar tekur Brentford á móti Manchester United, á sama tíma og Coventry tekur á móti Íslendingaliðinu Birmingham. Klukkan 13:40 hefjast svo nokkrir stórleikir. Liverpool, Chelsea og Manchester City spila öll á sama tíma og tveir leikir fara fram í Bestu deildinni, þeirra á meðal fallbaráttuslagur ÍA og KR. Síðdegis klukkan 16:30 verður einnig boðið upp á frábæra leiki og spennan mun magnast fram eftir kvöldi. Klukkan 19:00 verður komið að meistaraleik kvenna í körfubolta og úrslitastund í Bestu deild kvenna, á sama tíma og Ryder bikarinn tekur síðustu högg dagsins. Dagskránna í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sýn Sport 11:10 - Brentford og Manchester United mætast í ensku úrvalsdeildinni. 13:40 - DocZone fylgist með öllu því sem um er að vera í íþróttunum. 16:20 - Nottingham Forest og Sunderland mætast í ensku úrvalsdeildinni. 18:35 - Laugardagsmörkin fara yfir öll helstu atvikin úr enska boltanum. 18:55 - Tottenham tekur á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 13:40 - Crystal Palace og Liverpool mætast í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 13:40 - Chelsea og Brighton mætast í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 4 11:00 - Ryder Cup 15:00 - Ryder Cup 19:00 - Ryder Cup Sýn Sport Ísland 13:45 - ÍA og KR mætast í Bestu deildinni. 19:05 - Haukar og Njarðvík mætast í meistaraleik kvenna í körfubolta. Sýn Sport Ísland 2 19:05 - Fram og FHL mætast í Bestu deildinni. 21:20 - Bestu mörkin gera upp fyrstu umferðina eftir skiptingu Bestu deildar kvenna. Sýn Sport Ísland 3 13:50 - FH og Breiðablik mætast í Bestu deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Veislan hefst klukkan 11:00 þegar Ryder bikarinn byrjar og hálftíma síðar tekur Brentford á móti Manchester United, á sama tíma og Coventry tekur á móti Íslendingaliðinu Birmingham. Klukkan 13:40 hefjast svo nokkrir stórleikir. Liverpool, Chelsea og Manchester City spila öll á sama tíma og tveir leikir fara fram í Bestu deildinni, þeirra á meðal fallbaráttuslagur ÍA og KR. Síðdegis klukkan 16:30 verður einnig boðið upp á frábæra leiki og spennan mun magnast fram eftir kvöldi. Klukkan 19:00 verður komið að meistaraleik kvenna í körfubolta og úrslitastund í Bestu deild kvenna, á sama tíma og Ryder bikarinn tekur síðustu högg dagsins. Dagskránna í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sýn Sport 11:10 - Brentford og Manchester United mætast í ensku úrvalsdeildinni. 13:40 - DocZone fylgist með öllu því sem um er að vera í íþróttunum. 16:20 - Nottingham Forest og Sunderland mætast í ensku úrvalsdeildinni. 18:35 - Laugardagsmörkin fara yfir öll helstu atvikin úr enska boltanum. 18:55 - Tottenham tekur á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 13:40 - Crystal Palace og Liverpool mætast í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 13:40 - Chelsea og Brighton mætast í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 4 11:00 - Ryder Cup 15:00 - Ryder Cup 19:00 - Ryder Cup Sýn Sport Ísland 13:45 - ÍA og KR mætast í Bestu deildinni. 19:05 - Haukar og Njarðvík mætast í meistaraleik kvenna í körfubolta. Sýn Sport Ísland 2 19:05 - Fram og FHL mætast í Bestu deildinni. 21:20 - Bestu mörkin gera upp fyrstu umferðina eftir skiptingu Bestu deildar kvenna. Sýn Sport Ísland 3 13:50 - FH og Breiðablik mætast í Bestu deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn