Vann á öllum deildum leikskólans Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Agnar Már Másson skrifa 3. október 2025 18:48 Leikskólastarfsmaður var handtekinn síðasta föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Vísir/Anton Brink Starfsmaður Brákarborgar sem grunaður er um kynferðisbrot gegn barni vann á öllum deildum leikskólans, samkvæmt heimildum Vísis. Foreldrum er brugðið og margir eru ósáttir við að fá ekki að vita hversu lengi starfsmaðurinn vann á leikskólanum. Leikskólastarfsmaður á Brákarborg við Kleppsveg í Reykjavík var handtekinn síðasta föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Vikið tafarlaut úr starfi Samkvæmt því sem fram kom á fundi foreldra með fulltrúum lögeglunnar og Reykjavíkurborgar síðdegis í dag höfðu foreldrar barns samband við lögreglu á föstudaginn í síðustu viku, 26. september, eftir að atvik hafði komið upp. Lögreglan hafi í kjölfarið haft samband við leikskólastjóra Brákarborgar sem mun hafa vikið starfsmanninum tafarlaust úr starfi. Samkvæmt heimildum fréttastofu starfaði hann á öllum deildum leikskólans en foreldrar fengu ekki upplýsingar um hve lengi starfsmaðurinn hafði unnið á leikskólanum. Foreldrar ósáttir að fá ekki frekari upplýsingar Foreldrum var enn fremur tjáð að yfirvöld gæfu ekki gefið upp miklar upplýsingar með vísan rannsóknarhagsmuna. Foreldrum sem fréttastofa hefur rætt við er brugðið. Einhverir segjast hafa sótt börn sín fyrr í skólann eftir að fréttir bárust af málinu. Fundurinn var haldinn í Borgartúni og stóð yfir frá klukkan 18.20 í kvöld. Foreldrar voru ekki upplýstir um málið fyrr en eftir fréttaflutning af málinu í dag. Á fundinum fengu foreldrar ráð til að auðvelda þeim að leggja mat á hvort barnið þeirra hafi orðið fyrir ofbeldi. Uppfært 4. október kl. 11:25 Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að umrætt atvik hafi átt sér stað í næst síðustu vikunni í september. Dagsetning umrædds atviks hefur hins vegar ekki fengist staðfest og samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg kom dagsetning atviksins ekki fram á fundi með foreldrum í gær. Leikskólar Kynferðisofbeldi Skóla- og menntamál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Leikskólastarfsmaður á Brákarborg við Kleppsveg í Reykjavík var handtekinn síðasta föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Vikið tafarlaut úr starfi Samkvæmt því sem fram kom á fundi foreldra með fulltrúum lögeglunnar og Reykjavíkurborgar síðdegis í dag höfðu foreldrar barns samband við lögreglu á föstudaginn í síðustu viku, 26. september, eftir að atvik hafði komið upp. Lögreglan hafi í kjölfarið haft samband við leikskólastjóra Brákarborgar sem mun hafa vikið starfsmanninum tafarlaust úr starfi. Samkvæmt heimildum fréttastofu starfaði hann á öllum deildum leikskólans en foreldrar fengu ekki upplýsingar um hve lengi starfsmaðurinn hafði unnið á leikskólanum. Foreldrar ósáttir að fá ekki frekari upplýsingar Foreldrum var enn fremur tjáð að yfirvöld gæfu ekki gefið upp miklar upplýsingar með vísan rannsóknarhagsmuna. Foreldrum sem fréttastofa hefur rætt við er brugðið. Einhverir segjast hafa sótt börn sín fyrr í skólann eftir að fréttir bárust af málinu. Fundurinn var haldinn í Borgartúni og stóð yfir frá klukkan 18.20 í kvöld. Foreldrar voru ekki upplýstir um málið fyrr en eftir fréttaflutning af málinu í dag. Á fundinum fengu foreldrar ráð til að auðvelda þeim að leggja mat á hvort barnið þeirra hafi orðið fyrir ofbeldi. Uppfært 4. október kl. 11:25 Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að umrætt atvik hafi átt sér stað í næst síðustu vikunni í september. Dagsetning umrædds atviks hefur hins vegar ekki fengist staðfest og samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg kom dagsetning atviksins ekki fram á fundi með foreldrum í gær.
Leikskólar Kynferðisofbeldi Skóla- og menntamál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira