Metár hjá David Beckham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 08:17 David Beckham hefur bæði fjárfest í íþróttum sem og utan þeirra. EPA/ANDY RAIN Enska knattspyrnugoðsögnin David Beckham blómstraði ekki aðeins inni á fótboltavellinum heldur hefur hann einnig sýnt snilli sína utan hans eftir að fótboltaferlinum lauk. Beckham hefur nefnilega sýnt það og sannað að hann er einnig mjög góður kaupsýslumaður. Tekjur hans og eignir halda því áfram að vaxa. Beckham hefur nú gert upp reikningsárið 2024 og það er ekki yfir miklu að kvarta enda um metár að ræða. Breska blaðið The Independent segir frá því að Beckham hafi borgað sér 26 milljóna punda arð úr fjölmiðla-, tísku- og íþróttaveldi sínu. Það gerir meira en fjóra milljarða íslenskra króna. DRJB Holdings, móðurfélagið sem öll vörumerki Beckhams tilheyra, skilaði 33 milljón punda hagnaði fyrir skatt á þessu rekstrarári, sem er 24 prósenta aukning miðað við reikningsárið 2023. Árið 2024 réðst Beckham í nokkur ný verkefni. Hann fjárfesti meðal annars í heilsufæði og hóf samstarf við tískufyrirtækið Boss og bjórmerkið Stella Artois. Talið er að David og eiginkona hans, Victoria Beckham, eigi samanlagt um 77 milljarða króna. Beckham ræddi um feril sinn sem kaupsýslumaður á alþjóðlegri ráðstefnu hugveitunnar Milken Institute á síðasta ári. „Satt best að segja er viðskiptalífið mjög líkt íþróttum. Maður verður að vera ákveðinn. Maður verður að hafa hugrekki til að veðja á mismunandi fjárfestingar og mismunandi viðskipti og taka stórar ákvarðanir. Og svo verður maður að vinna hörðum höndum,“ sagði Beckham þá. Árið var líka mjög gott á öðru sviði því Sir David Beckham var aðlaður af Karli III. Bretakonungi síðasta sumar. Fótbolti Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Beckham hefur nefnilega sýnt það og sannað að hann er einnig mjög góður kaupsýslumaður. Tekjur hans og eignir halda því áfram að vaxa. Beckham hefur nú gert upp reikningsárið 2024 og það er ekki yfir miklu að kvarta enda um metár að ræða. Breska blaðið The Independent segir frá því að Beckham hafi borgað sér 26 milljóna punda arð úr fjölmiðla-, tísku- og íþróttaveldi sínu. Það gerir meira en fjóra milljarða íslenskra króna. DRJB Holdings, móðurfélagið sem öll vörumerki Beckhams tilheyra, skilaði 33 milljón punda hagnaði fyrir skatt á þessu rekstrarári, sem er 24 prósenta aukning miðað við reikningsárið 2023. Árið 2024 réðst Beckham í nokkur ný verkefni. Hann fjárfesti meðal annars í heilsufæði og hóf samstarf við tískufyrirtækið Boss og bjórmerkið Stella Artois. Talið er að David og eiginkona hans, Victoria Beckham, eigi samanlagt um 77 milljarða króna. Beckham ræddi um feril sinn sem kaupsýslumaður á alþjóðlegri ráðstefnu hugveitunnar Milken Institute á síðasta ári. „Satt best að segja er viðskiptalífið mjög líkt íþróttum. Maður verður að vera ákveðinn. Maður verður að hafa hugrekki til að veðja á mismunandi fjárfestingar og mismunandi viðskipti og taka stórar ákvarðanir. Og svo verður maður að vinna hörðum höndum,“ sagði Beckham þá. Árið var líka mjög gott á öðru sviði því Sir David Beckham var aðlaður af Karli III. Bretakonungi síðasta sumar.
Fótbolti Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira