„Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2025 21:37 KR-ingarnir hans Jakobs Arnar Sigurðarsonar eru með fullt hús stiga í Bónus deild karla. vísir/anton Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur eftir 26 stiga sigur á Ármanni, 89-115, í 2. umferð Bónus deildar karla í kvöld. „Ég er sáttur með sigurinn og ánægður með margt sem við gerðum í dag. Auðvitað er margt sem við hefðum getað gert betur líka. En heilt yfir er ég bara mjög ánægður,“ sagði Jakob í samtali við Vísi eftir leik. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en svo sigu KR-ingar fram úr. „Við vissum alveg að Ármann myndu koma alveg vel peppaðir og tilbúnir til leiks. Þetta var fyrsti heimaleikurinn þeirra og þeir gerðu vel í 1. leikhluta. Þeir voru góðir, réðust á okkur og fengu opin skot sem að við náðum svolítið að laga,“ sagði Jakob. Ármenningar voru án Bandaríkjamannsins Dibaji Walker og svo meiddist Cedrick Bowen snemma leiks. Jakob segir að KR-ingar hafi nýtt sér breiddina vel í kvöld. „Augljóslega erum við með breiðari hóp og þeir spila mikið á sömu mönnum þannig að skiljanlega dregur aðeins af þeim en við getum gefið aðeins meira í. Þannig að það var aðalmunurinn,“ sagði Jakob. Honum fannst KR-ingar gera ýmislegt betur en í sigrinum á Stjörnumönnum í 1. umferðinni. „Sóknarlega vorum við betri, boltaflæðið var betra og við vorum með mun færri tapaða bolta. Við fengum mikið af auðveldum körfum í hraðaupphlaupum og slíkt sem ég var sáttur með,“ sagði Jakob. Bandaríkjamaðurinn Kenneth Doucet lék sinn fyrsta leik fyrir KR í kvöld. „Hann stóð sig ágætlega. Þetta er fyrsti leikurinn hans sem atvinnumaður. Hann er að koma beint úr skóla og það er margt sem hann þarf að læra og aðlaga sig að á Íslandi og hvernig boltinn er spilaður hér. Þannig að þetta var bara flottur leikur hjá honum og við höldum bara áfram að vinna með honum,“ sagði Jakob að endingu. Bónus-deild karla KR Ármann Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
„Ég er sáttur með sigurinn og ánægður með margt sem við gerðum í dag. Auðvitað er margt sem við hefðum getað gert betur líka. En heilt yfir er ég bara mjög ánægður,“ sagði Jakob í samtali við Vísi eftir leik. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en svo sigu KR-ingar fram úr. „Við vissum alveg að Ármann myndu koma alveg vel peppaðir og tilbúnir til leiks. Þetta var fyrsti heimaleikurinn þeirra og þeir gerðu vel í 1. leikhluta. Þeir voru góðir, réðust á okkur og fengu opin skot sem að við náðum svolítið að laga,“ sagði Jakob. Ármenningar voru án Bandaríkjamannsins Dibaji Walker og svo meiddist Cedrick Bowen snemma leiks. Jakob segir að KR-ingar hafi nýtt sér breiddina vel í kvöld. „Augljóslega erum við með breiðari hóp og þeir spila mikið á sömu mönnum þannig að skiljanlega dregur aðeins af þeim en við getum gefið aðeins meira í. Þannig að það var aðalmunurinn,“ sagði Jakob. Honum fannst KR-ingar gera ýmislegt betur en í sigrinum á Stjörnumönnum í 1. umferðinni. „Sóknarlega vorum við betri, boltaflæðið var betra og við vorum með mun færri tapaða bolta. Við fengum mikið af auðveldum körfum í hraðaupphlaupum og slíkt sem ég var sáttur með,“ sagði Jakob. Bandaríkjamaðurinn Kenneth Doucet lék sinn fyrsta leik fyrir KR í kvöld. „Hann stóð sig ágætlega. Þetta er fyrsti leikurinn hans sem atvinnumaður. Hann er að koma beint úr skóla og það er margt sem hann þarf að læra og aðlaga sig að á Íslandi og hvernig boltinn er spilaður hér. Þannig að þetta var bara flottur leikur hjá honum og við höldum bara áfram að vinna með honum,“ sagði Jakob að endingu.
Bónus-deild karla KR Ármann Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira