Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Siggeir Ævarsson skrifar 19. október 2025 09:02 Íslandsmeistarar 2025 Vísir/Anton Brink Breiðablik er Íslandsmeistari Bestu deildar kvenna 2025 en bikarinn fór loks á loft í gær þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar. Þetta var annar Íslandsmeistaratitill liðsins í röð og sá tuttugasti alls en liðið er það langsigursælasta í sögu deildarinnar. Gleðin var við völd á Kópavogsvelli þegar bikarinn fór á loft og var Anton Brink, ljósmyndari Vísis, á staðnum og fangaði stemminguna. Kristin Dís Árnadóttir fær viðurkenningu fyrir 200 leiki fyrir Blika.Vísir/Anton Brink Blikar fögnuðu ekki bara í leikslok heldur líka í leiknum sjálfumVísir/Anton Brink Blikar fagna í leikslokVísir/Anton Brink Ósvikin gleðiVísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Skjöldurinn fékk ófáar flugferðirVísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Katrín Ásbjörnsdóttir kvaddi Blika með titliVísir/Anton Brink Besta deild kvenna Breiðablik Fótbolti Tengdar fréttir „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni. 18. október 2025 17:53 „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. 18. október 2025 17:24 Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga bæði marka- og stoðsendingahæstu leikmenn Bestu deildar kvenna. 18. október 2025 16:44 Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. 18. október 2025 16:05 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Sjá meira
Þetta var annar Íslandsmeistaratitill liðsins í röð og sá tuttugasti alls en liðið er það langsigursælasta í sögu deildarinnar. Gleðin var við völd á Kópavogsvelli þegar bikarinn fór á loft og var Anton Brink, ljósmyndari Vísis, á staðnum og fangaði stemminguna. Kristin Dís Árnadóttir fær viðurkenningu fyrir 200 leiki fyrir Blika.Vísir/Anton Brink Blikar fögnuðu ekki bara í leikslok heldur líka í leiknum sjálfumVísir/Anton Brink Blikar fagna í leikslokVísir/Anton Brink Ósvikin gleðiVísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Skjöldurinn fékk ófáar flugferðirVísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Katrín Ásbjörnsdóttir kvaddi Blika með titliVísir/Anton Brink
Besta deild kvenna Breiðablik Fótbolti Tengdar fréttir „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni. 18. október 2025 17:53 „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. 18. október 2025 17:24 Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga bæði marka- og stoðsendingahæstu leikmenn Bestu deildar kvenna. 18. október 2025 16:44 Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. 18. október 2025 16:05 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Sjá meira
„Það er virkilega gaman að troða sokkum“ Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni. 18. október 2025 17:53
„Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið. 18. október 2025 17:24
Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga bæði marka- og stoðsendingahæstu leikmenn Bestu deildar kvenna. 18. október 2025 16:44
Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu dramatískan sigur á FH, 3-2, í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Heiða Ragney Viðarsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Nánari umfjöllun á Vísi innan stundar. 18. október 2025 16:05