Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. október 2025 13:30 Steinunn Dagný Ingvarsdóttir ætti að kunna ágætlega á Alexander Veigar Þorvaldsson. vísir Úrvalsdeildin í pílukasti hefur göngu sína á Sýn Sport á morgun, laugardagskvöld, og silfurverðlaunahafinn frá síðasta ári mun opna mótið með leik gegn mömmu sinni. Alexander Veigar Þorvaldsson varð í öðru sæti úrvalsdeildarinnar á síðasta ári og stefnir á sigur í ár. Fyrsta hindrun á hans vegi verður móðir hans, Steinunn Dagný Ingvarsdóttir, en þau mætast í fyrsta leik átta liða úrslita á morgun. Vitor Charrua á titilinn að verja og mætir Guðjóni Haukssyni, fulltrúa eldri borgara. Matthías Örn Friðriksson, margfaldur Íslandsmeistari, mætir Jóni Bjarma Sigurðssyni sem er að stíga skrefið úr bílskúrnum heima hjá sér og á stóra sviðið í sjónvarpinu. Kristján Sigurðsson mætir svo matreiðslumeistaranum Gunna Hó í síðustu viðureign átta liða úrslitanna. Hér má sjá keppendurna á fyrsta kvöldi Úrvalsdeildarinnar. vísir Mótið á morgun fer fram á Selfossi og næsta föstudag verður spilað í Grindavík en eftir það fara allar keppnir fram á Bullseye í Reykjavík. Spilað er til þrautar, þar til sigurvegari kvöldsins er krýndur. Allar viðureignir verða „best of 5“ viðureignir, þar sem þrjá sigra þarf til að vinna. Alls taka sextán manns þátt í Úrvalsdeildinni í ár en eftir fyrstu fjögur kvöldin verður hópurinn skorinn niður í átta keppendur. Eftir niðurskurð munu átta efstu keppendurnir spila upp á að komast í undanúrslitin og þaðan í úrslitin sem fara fram föstudaginn 6. desember. Úrvalsdeildin í pílukasti verður í beinni útsendingu á Sýn Sport annað kvöld klukkan 20. Pílukast Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira
Alexander Veigar Þorvaldsson varð í öðru sæti úrvalsdeildarinnar á síðasta ári og stefnir á sigur í ár. Fyrsta hindrun á hans vegi verður móðir hans, Steinunn Dagný Ingvarsdóttir, en þau mætast í fyrsta leik átta liða úrslita á morgun. Vitor Charrua á titilinn að verja og mætir Guðjóni Haukssyni, fulltrúa eldri borgara. Matthías Örn Friðriksson, margfaldur Íslandsmeistari, mætir Jóni Bjarma Sigurðssyni sem er að stíga skrefið úr bílskúrnum heima hjá sér og á stóra sviðið í sjónvarpinu. Kristján Sigurðsson mætir svo matreiðslumeistaranum Gunna Hó í síðustu viðureign átta liða úrslitanna. Hér má sjá keppendurna á fyrsta kvöldi Úrvalsdeildarinnar. vísir Mótið á morgun fer fram á Selfossi og næsta föstudag verður spilað í Grindavík en eftir það fara allar keppnir fram á Bullseye í Reykjavík. Spilað er til þrautar, þar til sigurvegari kvöldsins er krýndur. Allar viðureignir verða „best of 5“ viðureignir, þar sem þrjá sigra þarf til að vinna. Alls taka sextán manns þátt í Úrvalsdeildinni í ár en eftir fyrstu fjögur kvöldin verður hópurinn skorinn niður í átta keppendur. Eftir niðurskurð munu átta efstu keppendurnir spila upp á að komast í undanúrslitin og þaðan í úrslitin sem fara fram föstudaginn 6. desember. Úrvalsdeildin í pílukasti verður í beinni útsendingu á Sýn Sport annað kvöld klukkan 20.
Pílukast Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira