„Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 25. október 2025 18:54 Matti Vill hefur lagt skóna á hilluna. Anton Brink Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. „Þetta er skrýtin tilfinning, þetta var „one hell of a ride“. Yndislegur endir og yndislegir strákar hérna. Ég er þakklátur því hvernig það var tekið á móti mér fyrir þremur árum. Þetta hefur verið draumi líkast, þrír titlar og góður árangur í evrópu, geggjað að enda þetta svona,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, eftir sinn síðasta leik á ferlinum. Matthías skoraði sigurmark Víkinga og taldi það vera ansi ljúft að ljúka ferlinum með marki. „Ég er búin að segja þetta í þrjú ár, chippa boltanum bara á fjær þetta er ekki flókið. Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt. Ég er bara þakklátur fyrst og fremst núna.“ Ákvörðunin við að hætta núna eða fara að þjálfa, var hún erfið? „Fyrst og fremst, er meira en að segja það að fá fullt af mínútum 38 ára gamall. Ég taldi þetta góðan tíma til þess að hleypa öðrum að. Ég skil við gott bú, frábærir leikmenn hér og spennandi að fara prófa eitthvað nýtt.“ Matti Vill, lyftir skildinum eftir síðasta leikinn sinn á ferlinum.Anton Brink Matthías er ekki hættur í Víkingi en hann tekur við þjálfun í yngri flokkum félagsins. Auk þess verður hann til staðar fyrir Víkinga ef til þess kemur. „Ég veit ekki, ég þarf að byrja að læra, það var einhver sem sagði við mig að ef ég ætla að gerast þjálfari að þá væri mikilvægt að byrja snemma. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfum mér það, ef ég myndi ekki prófa það. Ég er mjög spenntur að vinna með ungu fólki og það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt að sjá þróun á einstaklingum. Ég ætla „all in“ í það og ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Matthías, að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
„Þetta er skrýtin tilfinning, þetta var „one hell of a ride“. Yndislegur endir og yndislegir strákar hérna. Ég er þakklátur því hvernig það var tekið á móti mér fyrir þremur árum. Þetta hefur verið draumi líkast, þrír titlar og góður árangur í evrópu, geggjað að enda þetta svona,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, eftir sinn síðasta leik á ferlinum. Matthías skoraði sigurmark Víkinga og taldi það vera ansi ljúft að ljúka ferlinum með marki. „Ég er búin að segja þetta í þrjú ár, chippa boltanum bara á fjær þetta er ekki flókið. Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt. Ég er bara þakklátur fyrst og fremst núna.“ Ákvörðunin við að hætta núna eða fara að þjálfa, var hún erfið? „Fyrst og fremst, er meira en að segja það að fá fullt af mínútum 38 ára gamall. Ég taldi þetta góðan tíma til þess að hleypa öðrum að. Ég skil við gott bú, frábærir leikmenn hér og spennandi að fara prófa eitthvað nýtt.“ Matti Vill, lyftir skildinum eftir síðasta leikinn sinn á ferlinum.Anton Brink Matthías er ekki hættur í Víkingi en hann tekur við þjálfun í yngri flokkum félagsins. Auk þess verður hann til staðar fyrir Víkinga ef til þess kemur. „Ég veit ekki, ég þarf að byrja að læra, það var einhver sem sagði við mig að ef ég ætla að gerast þjálfari að þá væri mikilvægt að byrja snemma. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfum mér það, ef ég myndi ekki prófa það. Ég er mjög spenntur að vinna með ungu fólki og það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt að sjá þróun á einstaklingum. Ég ætla „all in“ í það og ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Matthías, að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira