Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. október 2025 06:51 Hanna Katrín segir þegar hafin samtöl innan hennar ráðuneytis við helstu hagsmunaaðila. Vísir/Lýður Valberg Atvinnuvegaráðherra vill veita Samkeppniseftirlitinu heimild til að ráðast í húsleit á heimilum stjórnenda og lykilstarfsmanna. Hún hyggst fara í breytingar á lögum um Samkeppniseftirlitið. Í greinagerð um drög að frumvarpi til laga sem birtust í Samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að breyting verði gerð á rannsóknarheimild Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmenn eftirlitsins hafa kallað eftir slíkri breytingu til að samræma rétt þeirra miðað við álíka yfirvöld í öðrum löndum. Hingað til hefur Samkeppniseftirlitið einungis haft heimild til að ráðast í leit í starfsstöðvum fyrirtækja og hefur heimildin verið óbreytt í tvo áratugi. Hins vegar þegar lögin voru sett lá einnig fyrir nefndartillaga um að rýmka ætti heimild eftirlitsins til vettvangsrannsókna, þar á meðal á heimilum, landsvæðum eða flutningatækjum í eigu stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og annarra starfsmanna hlutaðeigandi fyrirtækis eða samtaka fyrirtækja. Sú tillaga komst ekki í lögin sjálf á þeim tíma. Með þessu frumvarpi er því lagt til að athugun Samkeppniseftirlitsins geti einnig náð til svæða utan starfsstöðva fyrirtækja, svo sem heimila stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrirtækja. „Ef uppi er rökstuddur grunur um að þar geti verið að finna gögn sem varpað geta ljósi á ólögmæta háttsemi samkvæmt samkeppnislögum. Eftir sem áður gilda ákvæði laga um meðferð sakamála um leit og handlagningu muna,“ segir í greinagerðinni. Þessi drög að frumvarpi samræmast tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins um samræmingu samkeppnisyfirvalda á Evrópska efnahagssvæðinu. Tilskipunin gerir aðildarríkjum skyldugt að samkeppnisyfirvöld megi framkvæma húsleitir þar sem gögn gæti verið að finna, þar með talið á heimilum stjórnenda. „Því er fyrirsjáanlegt að innan tíðar verði nauðsynlegt, vegna alþjóðlegra skuldbindinga Íslands samkvæmt EES-samningnum, að úvíkka rannsóknarheimildir vegna samkeppnismála að þessu leyti.“ Samkeppnismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Í greinagerð um drög að frumvarpi til laga sem birtust í Samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að breyting verði gerð á rannsóknarheimild Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmenn eftirlitsins hafa kallað eftir slíkri breytingu til að samræma rétt þeirra miðað við álíka yfirvöld í öðrum löndum. Hingað til hefur Samkeppniseftirlitið einungis haft heimild til að ráðast í leit í starfsstöðvum fyrirtækja og hefur heimildin verið óbreytt í tvo áratugi. Hins vegar þegar lögin voru sett lá einnig fyrir nefndartillaga um að rýmka ætti heimild eftirlitsins til vettvangsrannsókna, þar á meðal á heimilum, landsvæðum eða flutningatækjum í eigu stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og annarra starfsmanna hlutaðeigandi fyrirtækis eða samtaka fyrirtækja. Sú tillaga komst ekki í lögin sjálf á þeim tíma. Með þessu frumvarpi er því lagt til að athugun Samkeppniseftirlitsins geti einnig náð til svæða utan starfsstöðva fyrirtækja, svo sem heimila stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrirtækja. „Ef uppi er rökstuddur grunur um að þar geti verið að finna gögn sem varpað geta ljósi á ólögmæta háttsemi samkvæmt samkeppnislögum. Eftir sem áður gilda ákvæði laga um meðferð sakamála um leit og handlagningu muna,“ segir í greinagerðinni. Þessi drög að frumvarpi samræmast tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins um samræmingu samkeppnisyfirvalda á Evrópska efnahagssvæðinu. Tilskipunin gerir aðildarríkjum skyldugt að samkeppnisyfirvöld megi framkvæma húsleitir þar sem gögn gæti verið að finna, þar með talið á heimilum stjórnenda. „Því er fyrirsjáanlegt að innan tíðar verði nauðsynlegt, vegna alþjóðlegra skuldbindinga Íslands samkvæmt EES-samningnum, að úvíkka rannsóknarheimildir vegna samkeppnismála að þessu leyti.“
Samkeppnismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent