Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 14:00 Cam Skattebo var búinn að slá í gegn hjá New York Giants en allt í einu var tímabilið búið. Getty/Terence Lewis Meiðsli eru afar stór hluti af NFL-deildinni og tímabil eru oft fljót að breytast hjá liðum og leikmönnum þegar menn meiðast alvarlega. Lokasóknin fjallaði um ein slík meiðsli í síðasta þætti sínum. Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum