Sport

Dag­skráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfu­bolta­kvöld og alls­konar

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ægir Þór Steinarsson er fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar.
Ægir Þór Steinarsson er fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar. vísir/Guðmundur

Að venju er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport.

Bónus deild karla í körfubolta er á fleygiferð ásamt fullt af spennandi efni. Þar má nefna leik Hollywood-liðs Wrexham í ensku B-deildinni. Einvígi Los Angeles Dodgers og Toronto Blue Jays í hafnaboltanum vestanhafs ásamt nóg af golfi.

Sýn Sport Ísland

19.15 Tindastóll – Stjarnan

21.25 Körfuboltakvöld

Sýn Sport Ísland 2

18.50 ÍR – Ármann

Sýn Sport 4

11.00 Rolex Grand Final (DP World Tour)

01.30 Maybank Championship (LPGA Tour)

Sýn Sport Viaplay

17.25 Elversberg – Hannover 96 (2. Bundesliga)

19.50 Wrexham – Coventry City

00.00 Blue Jays – Dodgers (MLB)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×