Sport

Dag­skráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úr­vals­deildin og Extra

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Mun Everton fagna í kvöld?
Mun Everton fagna í kvöld? Vísir / Getty

Að venju er nóg um að vera á Sýn Sport.

Við sýnum frá þeirri elstu og virtustu, ensku bikarkeppni karla í fótbolta. Þá lýkur 10. umferð ensku úrvalsdeildar karla með einum leik. Bónus deildin – Extra fyrir yfir skemmtilegu hliðar Bónus deildar karla í fótbolta og margt fleira.

Sýn Sport

19.40 Sunderland – Everton

Sýn Sport Ísland

20.00 Bónus deildin – Extra

Sýn Sport Viaplay

11.00 FIP World Cup Pairs Kuwait (Premier Padel)

19.25 Tamworth – Leyton Orient (FA Cup)

00.35 Maple Leafs – Penguins (NHL)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×