Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Bjarki Sigurðsson skrifar 4. nóvember 2025 19:12 Lögreglukonurnar störfuðu báðar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þegar áreitið hófst. Vísir/Vilhelm Lögreglukonur sem lentu í eltihrelli segja að halda þurfi betur utan um lögreglumenn sem verða skotspónn síbrotamanna vegna vinnu sinnar. Sálfræðingur segir eltihrella geta haft gríðarleg áhrif á starfsgetu lögreglumanna. Í nýju tímariti Lögreglumannsins, félagsblaði Landssambands lögreglumanna, stíga tvær lögreglukonur á höfuðborgarsvæðinu fram og opna sig um eltihrelli sem áreitti þær báðar árum saman. Fyrri konan losaði manninn eitt sinn úr klefa á Hverfisgötu en hann var þar tíður gestur, glímdi bæði við fíkni- og geðrænan vanda. Myrti ættingja sinn Hann fékk konuna á heilann og fór að segja fólki að hún væri eiginkona hans. Áreitið náði vissu hámarki þegar hann hringdi í Neyðarlínuna og sagðist ætla að drepa eiginmann hennar. Eftir að hafa áreitt hana í nokkur ár hóf hann að áreita aðra lögreglukonu sem var fyrst á vettvang í útkall vegna mannsins. Hann hóf að hrella hana, og hóta henni og fjölskyldu hennar. Þetta ástand varði árum saman, í raun þar til maðurinn var handtekinn einn daginn, grunaður um morð á nákomnum ættingja sínum. Hann var síðar dæmdur fyrir morðið og vistaður á réttargeðdeild. Flókin staða fyrir fórnarlömbin Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur sem starfar hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar, segir sér hafa brugðið við að lesa frásagnir kvennanna. „Það er auðvitað þannig með lögreglumenn, að þó áhrif eltihrellis séu þau sömu á almenning og lögregluna, þá eru þeir í því hlutverki að koma og veita öðrum stuðning og öryggistilfinningu. Þannig að standa í þeirri stöðu að þurfa að bregðast við þessu, það er alltaf öllu flóknara,“ segir Ólafur. Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur og forstöðumaður hjá Ríkislögreglustjóra.Vísir/Lýður Valberg Þarf að efla stuðning Konurnar vilja að betur sé haldið utan um lögreglumenn sem verða skotspónn síbrotamanna vegna vinnu sinnar. „Almennt þarf efla þessar öryggisráðstafanir fyrir fólk sem sætir þessu alvarlegu áreiti. Efla stuðning við þá sem verða fyrir slíku,“ segir Ólafur. Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Sjá meira
Í nýju tímariti Lögreglumannsins, félagsblaði Landssambands lögreglumanna, stíga tvær lögreglukonur á höfuðborgarsvæðinu fram og opna sig um eltihrelli sem áreitti þær báðar árum saman. Fyrri konan losaði manninn eitt sinn úr klefa á Hverfisgötu en hann var þar tíður gestur, glímdi bæði við fíkni- og geðrænan vanda. Myrti ættingja sinn Hann fékk konuna á heilann og fór að segja fólki að hún væri eiginkona hans. Áreitið náði vissu hámarki þegar hann hringdi í Neyðarlínuna og sagðist ætla að drepa eiginmann hennar. Eftir að hafa áreitt hana í nokkur ár hóf hann að áreita aðra lögreglukonu sem var fyrst á vettvang í útkall vegna mannsins. Hann hóf að hrella hana, og hóta henni og fjölskyldu hennar. Þetta ástand varði árum saman, í raun þar til maðurinn var handtekinn einn daginn, grunaður um morð á nákomnum ættingja sínum. Hann var síðar dæmdur fyrir morðið og vistaður á réttargeðdeild. Flókin staða fyrir fórnarlömbin Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur sem starfar hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar, segir sér hafa brugðið við að lesa frásagnir kvennanna. „Það er auðvitað þannig með lögreglumenn, að þó áhrif eltihrellis séu þau sömu á almenning og lögregluna, þá eru þeir í því hlutverki að koma og veita öðrum stuðning og öryggistilfinningu. Þannig að standa í þeirri stöðu að þurfa að bregðast við þessu, það er alltaf öllu flóknara,“ segir Ólafur. Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur og forstöðumaður hjá Ríkislögreglustjóra.Vísir/Lýður Valberg Þarf að efla stuðning Konurnar vilja að betur sé haldið utan um lögreglumenn sem verða skotspónn síbrotamanna vegna vinnu sinnar. „Almennt þarf efla þessar öryggisráðstafanir fyrir fólk sem sætir þessu alvarlegu áreiti. Efla stuðning við þá sem verða fyrir slíku,“ segir Ólafur.
Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent