Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Siggeir Ævarsson skrifar 5. nóvember 2025 07:00 Luke Littler veit hvað klukkan slær þegar kemur að kynþokka Vísir/Getty Pílukastarinn Luke Littler bætti enn einum titlinum í safnið á dögunum þegar hann var kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims. Það var vefsíðan Illicit Encounters sem stóð fyrir kjörinu, en eins og nafnið gefur til kynna er þetta stefnumótasíða fyrir þá sem vilja stunda framhjáhald. 2.000 kvenkyns notendur síðunnar voru beðnir um að gefa 30 íþróttamönnum einkunn á skalanum 1-10 miðað við kynþokka og endaði Littler efstur, á undan mönnum eins og Jude Bellingham sem varð sjöundi og Travis Kelce sem varð sjötti. Útlitið var þó ekki það eina sem þessar 2.000 konur litu til þegar þær tóku þátt í kjörinu en þær nefndu hluti eins og áreiðanleika, sjálfstraust og aðgengileika sem ástæður fyrir því hversu kynþokkafullur Littler þykir. Talsmaður vefsíðunnar sagði að niðurstöðurnar töluðu fyrir sig sjálfar. „Littler er nýja fyrirmyndin þegar kemur að aðdráttarafli karlmanna. Maður sem er frábær í því sem hann gerir og líður fullkomlega í eigin skinni. Það má segja að þetta hafi verið frábær vika fyrir hinn 18 ára Littler en fyrir utan að vera kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaðurinn náði hann líka verklega hlutanum bílprófinu sínu í fyrstu tilraun villulaust eftir að hafa fallið sex sinnum á bóklega. Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Það var vefsíðan Illicit Encounters sem stóð fyrir kjörinu, en eins og nafnið gefur til kynna er þetta stefnumótasíða fyrir þá sem vilja stunda framhjáhald. 2.000 kvenkyns notendur síðunnar voru beðnir um að gefa 30 íþróttamönnum einkunn á skalanum 1-10 miðað við kynþokka og endaði Littler efstur, á undan mönnum eins og Jude Bellingham sem varð sjöundi og Travis Kelce sem varð sjötti. Útlitið var þó ekki það eina sem þessar 2.000 konur litu til þegar þær tóku þátt í kjörinu en þær nefndu hluti eins og áreiðanleika, sjálfstraust og aðgengileika sem ástæður fyrir því hversu kynþokkafullur Littler þykir. Talsmaður vefsíðunnar sagði að niðurstöðurnar töluðu fyrir sig sjálfar. „Littler er nýja fyrirmyndin þegar kemur að aðdráttarafli karlmanna. Maður sem er frábær í því sem hann gerir og líður fullkomlega í eigin skinni. Það má segja að þetta hafi verið frábær vika fyrir hinn 18 ára Littler en fyrir utan að vera kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaðurinn náði hann líka verklega hlutanum bílprófinu sínu í fyrstu tilraun villulaust eftir að hafa fallið sex sinnum á bóklega.
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum