NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2025 08:25 Lenny Wilkens átti magnaðan feril sem bæði leikmaður og þjálfari og var einn sá virtasti í NBA-fjölskyldunni. Getty/Steph Chambers NBA-deildin í körfubolta hefur misst eina af goðsögnum sínum. Lenny Wilkens lést í gær 88 ára að aldri en hann var tekinn inn í heiðurshöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari. Á fimmtán ára leikmannaferli sínum var Wilkens níu sinnum valinn í stjörnuliðið og var tvisvar sinnum með flestar stoðsendingar í deildinni. Wilkens, sem hafði einstakan leikskilning, var spilandi þjálfari í fjögur tímabil, þrjú með Seattle SuperSonics og eitt með Portland Trail Blazers, áður en hann sneri sér alfarið að þjálfun. Lenny Wilkens, a smooth playmaker who was inducted into the Basketball Hall of Fame as both a player and a coach, has died. He was 88. https://t.co/kgrSj965Zc— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 10, 2025 Hann leiddi Sonics til NBA-meistaratitilsins árið 1979 og var valinn þjálfari ársins árið 1994. Wilkens vann 1332 leiki sem þjálfari, það þriðja mesta frá upphafi en það gerði hann sem þjálfari Sonics, Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks áður en hann lét af störfum árið 2005. Hann þjálfaði í 2487 leikjum, sem er met í sögu NBA. Hann vann einnig Ólympíugull sem þjálfari bandaríska liðsins árið 1996. Hann er einn af aðeins fimm mönnum sem hafa verið teknir inn í Naismith-frægðarhöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari, ásamt þeim John Wooden, Bill Sharman, Tom Heinsohn og Bill Russell. „Lenny Wilkens var holdgervingur þess besta í NBA – sem leikmaður í frægðarhöllinni, þjálfari í frægðarhöllinni og einn virtasti sendiherra íþróttarinnar,“ sagði Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA, í yfirlýsingu á sunnudag. „Svo mjög að fyrir fjórum árum hlaut Lenny þann einstaka heiður að vera útnefndur einn af 75 bestu leikmönnum og 15 bestu þjálfurum deildarinnar allra tíma.“ We would like to extend our condolences to the family and friends of the great Lenny Wilkens. Beyond his excellence as a player and a coach, he was an innovator, a trailblazer, a winner and a leader not just in Atlanta but every community in which he played and coached. In… pic.twitter.com/mREYj0feaN— Atlanta Hawks (@ATLHawks) November 10, 2025 Árið 1995 setti Wilkens met sem hann hélt að myndi standa að eilífu þegar hann fór fram úr Red Auerbach, þjálfara Boston Celtics, sem sigursælasti þjálfari deildarinnar frá upphafi. Hann fagnaði auðvitað með vindli. „Hann var fyrirmyndin mín og þess vegna kveikti ég í þessum vindli,“ sagði Wilkens. „Ég hafði aldrei reykt vindil á ævinni, þú veist, og ég kveikti í honum og kafnaði næstum því, en ég vildi gera það til að heiðra minningu Red Auerbach,“ sagði Wilkens. Don Nelson fór síðar fram úr Wilkens og Gregg Popovich hefur síðan farið fram úr þeim báðum og lauk ferlinum með 1388 sigrum. Seattle didn’t just lose a basketball icon. We lost a man who believed in people — on the court and in the community. Thank you, Lenny Wilkens, for everything you gave this city. 💚💛 pic.twitter.com/Hw94AZjStq— Seattle Supersonics (@SeattleSonics) November 9, 2025 NBA Andlát Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Á fimmtán ára leikmannaferli sínum var Wilkens níu sinnum valinn í stjörnuliðið og var tvisvar sinnum með flestar stoðsendingar í deildinni. Wilkens, sem hafði einstakan leikskilning, var spilandi þjálfari í fjögur tímabil, þrjú með Seattle SuperSonics og eitt með Portland Trail Blazers, áður en hann sneri sér alfarið að þjálfun. Lenny Wilkens, a smooth playmaker who was inducted into the Basketball Hall of Fame as both a player and a coach, has died. He was 88. https://t.co/kgrSj965Zc— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 10, 2025 Hann leiddi Sonics til NBA-meistaratitilsins árið 1979 og var valinn þjálfari ársins árið 1994. Wilkens vann 1332 leiki sem þjálfari, það þriðja mesta frá upphafi en það gerði hann sem þjálfari Sonics, Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks áður en hann lét af störfum árið 2005. Hann þjálfaði í 2487 leikjum, sem er met í sögu NBA. Hann vann einnig Ólympíugull sem þjálfari bandaríska liðsins árið 1996. Hann er einn af aðeins fimm mönnum sem hafa verið teknir inn í Naismith-frægðarhöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari, ásamt þeim John Wooden, Bill Sharman, Tom Heinsohn og Bill Russell. „Lenny Wilkens var holdgervingur þess besta í NBA – sem leikmaður í frægðarhöllinni, þjálfari í frægðarhöllinni og einn virtasti sendiherra íþróttarinnar,“ sagði Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA, í yfirlýsingu á sunnudag. „Svo mjög að fyrir fjórum árum hlaut Lenny þann einstaka heiður að vera útnefndur einn af 75 bestu leikmönnum og 15 bestu þjálfurum deildarinnar allra tíma.“ We would like to extend our condolences to the family and friends of the great Lenny Wilkens. Beyond his excellence as a player and a coach, he was an innovator, a trailblazer, a winner and a leader not just in Atlanta but every community in which he played and coached. In… pic.twitter.com/mREYj0feaN— Atlanta Hawks (@ATLHawks) November 10, 2025 Árið 1995 setti Wilkens met sem hann hélt að myndi standa að eilífu þegar hann fór fram úr Red Auerbach, þjálfara Boston Celtics, sem sigursælasti þjálfari deildarinnar frá upphafi. Hann fagnaði auðvitað með vindli. „Hann var fyrirmyndin mín og þess vegna kveikti ég í þessum vindli,“ sagði Wilkens. „Ég hafði aldrei reykt vindil á ævinni, þú veist, og ég kveikti í honum og kafnaði næstum því, en ég vildi gera það til að heiðra minningu Red Auerbach,“ sagði Wilkens. Don Nelson fór síðar fram úr Wilkens og Gregg Popovich hefur síðan farið fram úr þeim báðum og lauk ferlinum með 1388 sigrum. Seattle didn’t just lose a basketball icon. We lost a man who believed in people — on the court and in the community. Thank you, Lenny Wilkens, for everything you gave this city. 💚💛 pic.twitter.com/Hw94AZjStq— Seattle Supersonics (@SeattleSonics) November 9, 2025
NBA Andlát Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum