Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Jón Ísak Ragnarsson og Smári Jökull Jónsson skrifa 13. nóvember 2025 21:46 Birgir Þórarinsson er meðal þeirra sem hafa haldið utan um tónleikana. Sýn Í kvöld fóru fram í Dómkirkjunni í Reykjavík styrktartónleikar fyrir kristna flóttamenn frá héraðinu Nagorno-Karabakh í Armeníu. Birgir Þórarinsson, fyrrverandi alþingismaður, hélt utan um tónleikana. Um 120 þúsund manns þurftu að flýja Nagorno-Karabakh héraðið í Armeníu vegna stríðsátaka árið 2023. Á tónleikunum í kvöld var meðal annars fyrrverandi forsætisráðherra héraðsins, en allur ágóði af tónleikunum rennur óskiptur í hjálparstarf. Birgir Þórarinsson heimsótti héraðið sjálfur árið 2020. „Árið 2020 fór ég sem þingmaður til Nagorno-Karabakh þegar stríðið geisaði þar, og ég sá með eigin augum þær hörmungar sem fylgja stríðsrekstri gagnvart almennum borgurum,“ segir Birgir. „Þar kynntist ég forsætisráðherranum, og hann sagði mér síðan að hann væri að koma til Íslands og halda hér þessa tónleika, í framhaldi af því að fara til Færeyja.“ „Ég hef svona verið að hjálpa til við þetta, og auk þess Margrét Bóasdóttir frá Þjóðkirkjunni, og við erum að vonast eftir því að sem flestir komi.“ Hópurinn gleymdur Birgir segir að staðan sé erfið hjá þessum hópi fólks. „Það voru 120 þúsund manns sem þurftu að flýja sín heimkynni, og þjóðarbrotið hefur búið í Karabakh í sautján hundruð ár, en nú er enginn þar og þau búa sem flóttamenn í Armeníu við erfiðar aðstæður.“ „Við erum að reyna styrkja þetta starf, og dönsku hjálparsamtökin 10-40, þau halda utan um það og við erum að styrkja þau í því.“ Markmið tónleikanna sé meðal annars að vekja athygli á málstaðnum. „Það hefur gengið mjög vel, ég held að þetta skipti verulega miklu máli, og einnig vegna þess að þessi hópur er bara gleymdur í því ástandi sem ríkir í heiminum.“ „Þess vegna er mjög mikilvægt að vekja athygli á málstaðnum, og það munar um hvert framlag í þessu. Þannig við höfum miklar væntingar um það að við getum hjálpað fólki sem á við erfiðleika að stríða, og eigi þá vonandi betri jól en stefnir í.“ Flóttamenn Armenía Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira
Um 120 þúsund manns þurftu að flýja Nagorno-Karabakh héraðið í Armeníu vegna stríðsátaka árið 2023. Á tónleikunum í kvöld var meðal annars fyrrverandi forsætisráðherra héraðsins, en allur ágóði af tónleikunum rennur óskiptur í hjálparstarf. Birgir Þórarinsson heimsótti héraðið sjálfur árið 2020. „Árið 2020 fór ég sem þingmaður til Nagorno-Karabakh þegar stríðið geisaði þar, og ég sá með eigin augum þær hörmungar sem fylgja stríðsrekstri gagnvart almennum borgurum,“ segir Birgir. „Þar kynntist ég forsætisráðherranum, og hann sagði mér síðan að hann væri að koma til Íslands og halda hér þessa tónleika, í framhaldi af því að fara til Færeyja.“ „Ég hef svona verið að hjálpa til við þetta, og auk þess Margrét Bóasdóttir frá Þjóðkirkjunni, og við erum að vonast eftir því að sem flestir komi.“ Hópurinn gleymdur Birgir segir að staðan sé erfið hjá þessum hópi fólks. „Það voru 120 þúsund manns sem þurftu að flýja sín heimkynni, og þjóðarbrotið hefur búið í Karabakh í sautján hundruð ár, en nú er enginn þar og þau búa sem flóttamenn í Armeníu við erfiðar aðstæður.“ „Við erum að reyna styrkja þetta starf, og dönsku hjálparsamtökin 10-40, þau halda utan um það og við erum að styrkja þau í því.“ Markmið tónleikanna sé meðal annars að vekja athygli á málstaðnum. „Það hefur gengið mjög vel, ég held að þetta skipti verulega miklu máli, og einnig vegna þess að þessi hópur er bara gleymdur í því ástandi sem ríkir í heiminum.“ „Þess vegna er mjög mikilvægt að vekja athygli á málstaðnum, og það munar um hvert framlag í þessu. Þannig við höfum miklar væntingar um það að við getum hjálpað fólki sem á við erfiðleika að stríða, og eigi þá vonandi betri jól en stefnir í.“
Flóttamenn Armenía Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira