Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Bjarki Sigurðsson skrifar 20. nóvember 2025 12:02 Vignir Sigurðsson er barnalæknir. Vísir/Getty Læknir segir gríðarlega mikilvægt að bregðast sem fyrst við glími börn við offitu. Ungt fólk þarf í auknu mæli á endurhæfingu að halda vegna offitu sem börn. Algengara er að börn á landsbyggðinni glími við sjúkdóminn. Í dag fer fram heilbrigðisþing heilbrigðisráðherra en þingið í ár er helgað endurhæfingu. Fjöldi fræðimanna er þar með erindi og segir Alma Möller heilbrigðisráðherra verk að vinna í málaflokknum. Endurhæfing sé gríðarlega mikilvægur hluti af heilbrigðisþjónustu, mikilvægari en fólk geri sér grein fyrir. Meiri þörf á endurhæfingu Einn þeirra sem flytja erindi er Vignir Sigurðsson, barnalæknir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Hann leiðir verkefni sem kallast Kraftmiklir Krakkar, lífstílsmóttaka fyrir börn með offitu og foreldra þeirra. „Ég er beðinn um að tala um offitu barna strax á eftir Guðrúnu Þuríði sem er yfirlæknir á Reykjalundi, en þar eru þau að sjá mikla endurhæfingarþörf hjá ungu fullorðnu fólki. Sem er með offitu og mikla sjúkdómsbyrði. Þá þurfum við að kíkja til baka og skoða hvernig staðan er hjá börnunum í landinu. Getum við gert eitthvað til að breyta þessari þróun?“ segir Vignir. Algengara á landsbyggðinni Um fjögur þúsund börn á grunnskólaaldri glími við offitu. „Börn með offitu eru fleiri í dag en fyrir tíu árum síðan. Það er alveg klárt. Við sjáum líka að það eru talsvert fleiri börn á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Við vitum ekki alveg af hverju það er, en það er þannig. Það er svipuð þróun og sést alls staðar annars staðar í heiminum,“ segir Vignir. Erfitt að snúa þróuninni við seinna Það þurfi að bregðast við. „Ef við náum að finna að vandamálið sé í uppsiglingu er miklu auðveldara að eiga við þróunina en þegar við erum orðin fullorðin. Kannski komin á þrítugsaldur og búin að vera með vandamálið og fylgisjúkdóma í fimmtán, tuttugu ár. Þá er miklu erfiðara að snúa þróuninni í rétta átt,“ segir Vignir. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Í dag fer fram heilbrigðisþing heilbrigðisráðherra en þingið í ár er helgað endurhæfingu. Fjöldi fræðimanna er þar með erindi og segir Alma Möller heilbrigðisráðherra verk að vinna í málaflokknum. Endurhæfing sé gríðarlega mikilvægur hluti af heilbrigðisþjónustu, mikilvægari en fólk geri sér grein fyrir. Meiri þörf á endurhæfingu Einn þeirra sem flytja erindi er Vignir Sigurðsson, barnalæknir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Hann leiðir verkefni sem kallast Kraftmiklir Krakkar, lífstílsmóttaka fyrir börn með offitu og foreldra þeirra. „Ég er beðinn um að tala um offitu barna strax á eftir Guðrúnu Þuríði sem er yfirlæknir á Reykjalundi, en þar eru þau að sjá mikla endurhæfingarþörf hjá ungu fullorðnu fólki. Sem er með offitu og mikla sjúkdómsbyrði. Þá þurfum við að kíkja til baka og skoða hvernig staðan er hjá börnunum í landinu. Getum við gert eitthvað til að breyta þessari þróun?“ segir Vignir. Algengara á landsbyggðinni Um fjögur þúsund börn á grunnskólaaldri glími við offitu. „Börn með offitu eru fleiri í dag en fyrir tíu árum síðan. Það er alveg klárt. Við sjáum líka að það eru talsvert fleiri börn á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Við vitum ekki alveg af hverju það er, en það er þannig. Það er svipuð þróun og sést alls staðar annars staðar í heiminum,“ segir Vignir. Erfitt að snúa þróuninni við seinna Það þurfi að bregðast við. „Ef við náum að finna að vandamálið sé í uppsiglingu er miklu auðveldara að eiga við þróunina en þegar við erum orðin fullorðin. Kannski komin á þrítugsaldur og búin að vera með vandamálið og fylgisjúkdóma í fimmtán, tuttugu ár. Þá er miklu erfiðara að snúa þróuninni í rétta átt,“ segir Vignir.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira