Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2025 16:48 Spark Koo fór ekki beint. Raunar mistókst honum að hæfa boltann yfirhöfuð. Kathryn Riley/Getty Images Sparktilraun Younghoe Koo, sparkara New York Giants, í leik við New England Patriots í NFL-deildinni í nótt, hefur vakið mikla athygli. Koo var þó nokkrum sentímetrum frá því að hitta boltann og negldi svoleiðis tánni í jörðina. Óhætt er að segja að Koo hafi gert eitthvað sem fáir hafa séð á fótboltavellinum. Lýsendur og sérfræðingar áttu fæstir til orð yfir sparktilraun hans. Troy Aikman var sérfræðingur í útsendingu ESPN frá leiknum og sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Manning-bræður, Peyton og Eli, eru þá hvern mánudag með eigin lýsingu á vegum ESPN með góðan gest. Leikarinn Danny DeVito var gestur þeirra í nótt og endurómuðu þeir allir tjáningu Aikmans: „Ég hef aldrei séð svona“. Peyton Manning: "I have not seen that... EVER!" Danny DeVito: "I've never seen that. I've never seen that." Eli Manning: "I've never seen that. I've never seen that." 🏈🎙️ #NFL #MNF https://t.co/ocb2aLJ9Js pic.twitter.com/EgZ4ZAcj0c— Awful Announcing (@awfulannouncing) December 2, 2025 Patriots unnu leik næturinnar með 33 stigum gegn 15 Giants-manna. Um var að ræða tíunda sigur Patriots í röð og stefna þeir hraðbyri á úrslitakeppnina. Sjón er sögu ríkari en sérlega misheppnaða sparktilraun Koo má sjá í spilaranum ásamt viðbrögðum Manning-bræðra og DeVito. Farið verður svo yfir alla umferðina í NFL-deildinni í Lokasókninni sem sýnd er á Sýn Sport klukkan 22:40. NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Óhætt er að segja að Koo hafi gert eitthvað sem fáir hafa séð á fótboltavellinum. Lýsendur og sérfræðingar áttu fæstir til orð yfir sparktilraun hans. Troy Aikman var sérfræðingur í útsendingu ESPN frá leiknum og sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Manning-bræður, Peyton og Eli, eru þá hvern mánudag með eigin lýsingu á vegum ESPN með góðan gest. Leikarinn Danny DeVito var gestur þeirra í nótt og endurómuðu þeir allir tjáningu Aikmans: „Ég hef aldrei séð svona“. Peyton Manning: "I have not seen that... EVER!" Danny DeVito: "I've never seen that. I've never seen that." Eli Manning: "I've never seen that. I've never seen that." 🏈🎙️ #NFL #MNF https://t.co/ocb2aLJ9Js pic.twitter.com/EgZ4ZAcj0c— Awful Announcing (@awfulannouncing) December 2, 2025 Patriots unnu leik næturinnar með 33 stigum gegn 15 Giants-manna. Um var að ræða tíunda sigur Patriots í röð og stefna þeir hraðbyri á úrslitakeppnina. Sjón er sögu ríkari en sérlega misheppnaða sparktilraun Koo má sjá í spilaranum ásamt viðbrögðum Manning-bræðra og DeVito. Farið verður svo yfir alla umferðina í NFL-deildinni í Lokasókninni sem sýnd er á Sýn Sport klukkan 22:40.
NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira