Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. desember 2025 18:50 Þarna gætu á næstu árum flutt inn lundar en eins og staðan er í dag liggja í lauginni selir eins og dauðir, að sögn fyrrverandi borgarstjóra. Vísir/Vilhelm Formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar viðraði þá hugmynd á borgarstjórnarfundi dagsins að breyta selalauginni í Húsdýragarðinum í lundabyggð og byggja nýja og stærri selalaug á öðrum stað í garðinum. Skúli Helgason formaður ráðsins kynnti stöðuna á fyrirhuguðum breytingum á Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samhliða öðrum áformum um framtíðaruppbyggingu á sviði íþrótta og menningar, í liðnum fimm ára áætlun borgarinnar, á fundinum. Hugmynd menningar- og íþróttaráðs að nýrri selalaug. Ráðið leggur til að byggja lundabyggð þar sem selalaugin stendur nú.Reykjavíkurborg Hann segir hugmyndir að nýrri selalaug miða að nýrri staðsetningu þar sem núverandi staðsetning þyki ekki vænleg til framtíðar. „Það er mikið grunnvatn þarna undir og ljóst að það yrði örugglega dýrara að reyna að stækka það svæði heldur en að finna nýja staðsetningu. En það hafa ýmsir nefnt góðar hugmyndir eins og lundabyggð og nýjustu áform eru einmitt um það að nýta staðsetningu selalaugarinnar fyrir lundabyggðina. Þannig yrði nýja selalaugin bæði stærri, miklu betri fyrir dýrin, og með mun meira aðdráttarafl en núverandi selalaug hefur verið,“ segir Skúli. Fjármagnið úr sama potti og viðhald leikskóla Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borginni og fyrrverandi borgarstjóri, gagnrýnir áformin harðlega í Facebookfærslu: „Þetta er ekki grín,“ segir hann. „Auðvitað er alveg óvíst hvað kostnaðurinn verður hár en fjármagnið kemur úr sama potti og viðhald leikskóla.“ Í kaldhæðni segir hann ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á lundaferðir eflaust hæstánægða með nýja samkeppni frá borginni. „Svo ekki sé minnst á selina sem áfram munu liggja eins og dauðir í þessari sundlaug gestum til yndisauka. Ég spyr – má ekki bíða með þetta ævintýri?“ Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Borgarstjórn Reykjavík Rekstur hins opinbera Dýr Fuglar Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Skúli Helgason formaður ráðsins kynnti stöðuna á fyrirhuguðum breytingum á Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samhliða öðrum áformum um framtíðaruppbyggingu á sviði íþrótta og menningar, í liðnum fimm ára áætlun borgarinnar, á fundinum. Hugmynd menningar- og íþróttaráðs að nýrri selalaug. Ráðið leggur til að byggja lundabyggð þar sem selalaugin stendur nú.Reykjavíkurborg Hann segir hugmyndir að nýrri selalaug miða að nýrri staðsetningu þar sem núverandi staðsetning þyki ekki vænleg til framtíðar. „Það er mikið grunnvatn þarna undir og ljóst að það yrði örugglega dýrara að reyna að stækka það svæði heldur en að finna nýja staðsetningu. En það hafa ýmsir nefnt góðar hugmyndir eins og lundabyggð og nýjustu áform eru einmitt um það að nýta staðsetningu selalaugarinnar fyrir lundabyggðina. Þannig yrði nýja selalaugin bæði stærri, miklu betri fyrir dýrin, og með mun meira aðdráttarafl en núverandi selalaug hefur verið,“ segir Skúli. Fjármagnið úr sama potti og viðhald leikskóla Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borginni og fyrrverandi borgarstjóri, gagnrýnir áformin harðlega í Facebookfærslu: „Þetta er ekki grín,“ segir hann. „Auðvitað er alveg óvíst hvað kostnaðurinn verður hár en fjármagnið kemur úr sama potti og viðhald leikskóla.“ Í kaldhæðni segir hann ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á lundaferðir eflaust hæstánægða með nýja samkeppni frá borginni. „Svo ekki sé minnst á selina sem áfram munu liggja eins og dauðir í þessari sundlaug gestum til yndisauka. Ég spyr – má ekki bíða með þetta ævintýri?“
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Borgarstjórn Reykjavík Rekstur hins opinbera Dýr Fuglar Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent