Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar 4. desember 2025 11:01 Í grein á Vísi þann 3.12 2025 heldur Agnar Þór Guðmundsson hrl. því fram að starfsmönnum í hlutastörfum hjá Reykjavíkurborg sé með samþykki stéttarfélaga mismunað á grundvelli starfshlutfalls verði þeir fyrir slysum sem bótaskyld kunna að vera skv. reglum Reykjavíkurborgar nr. 1/1990 og 2/1990. Reglurnar sem klárlega fela í sér mismunun, eru settar einhliða af Reykjavíkurborg en vísað er til þeirra í kjarasamningum. Önnur sveitarfélög eru ekki í sömu stöðu gagnvart aðildarfélögum ASÍ enda kaupa þau atvinnuslysatryggingar vegna starfsmanna sinna hjá tryggingafélögunum með samningsskilmálum sem ASÍ og tryggingafélögin hafa orðið ásátt um. Fullyrðing lögmannsins um að beiting þessara reglna sé með samþykki stéttarfélaganna er bæði röng og meiðandi. Lögmanninum til frekari fróðleiks þá skal upplýst að reglur ríkisins nr. 30/1990 og 31/1990 fela í sér sömu mismunun. ASÍ hefur átt í samskiptum við Reykjavíkurborg og ríkið vegna þessa og gert kröfu um að reglunum verði breytt í ljósi ólögmætis þeirra. Vilyrði voru gefin en efndir voru engar auk þess sem við vorum upplýst um að í reynd væri þeim ekki beitt sem við reyndar drögum í efna án þess að hafa tiltækar sannanir fyrir því. Á þessu stigi hafði ASÍ efnt til samstarfs með BSRB og BHM sem búa við sömu reglur í sínum kjarasamningum. Þann 17.ferbrúr s.l. kærðu samstökin sameiginlega íslenska ríkið til ESA vegna brota á tilskipun 97/81/EC um hlutastörf sem innleidd var hér á landi með lögum nr. 10/2004. Þar er málið nú statt. Kærendur hafa lagt ESA til frekari upplýsingar og ESA krafið ríkið skýringa. Þessara upplýsinga hefði lögmaðurinn getað aflað sér með faglegri gagnaöflun eins og lögmanna á að vera siður í störfum sínum. Höfundur er lögfræðingur ASÍ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson Skoðun Gömlu gildin Þorsteinn Pálsson Fastir pennar Ákvörðun Þórólfs Fastir pennar Gleðilegt siðbótarár Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Sameinaður Eyjafjörður Davíð Stefánsson Skoðun Aldraðir á Landspítala Fastir pennar Láttu mig vera Kolbrún Baldursdóttir Skoðun Hver borgar? Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Borg fyrir bíla Fastir pennar Þjóðarsöfn: Menningarleg stjórnarskrá Sigurjón Baldur Hafsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Heilnæmt umhverfi – má brjóta verkefnið upp? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Fyrir heimabæinn minn Hilmar Gunnarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal,Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Þegar kristin trú er sögð án krossins — Hvar sagan byrjar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Jón Þór Júlíusson skrifar Skoðun Samráðsleysi um atvinnuleysistryggingar er feigðarflan Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Gefum íslensku séns Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ný nálgun á foreldrasamstarf Valgeir Þór Jakobsson skrifar Skoðun Hvenær er það besta nógu gott? Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð íslenskrar líftækni Jens Bjarnason skrifar Skoðun Sjókvíaeldi og framtíð villta laxins Brynjar Arnarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar Skoðun Þegar Píratar vöruðu okkur við Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Farsismi Trumps Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Að finna upp hjólið! Sigfús Aðaslsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Sjókvíaeldið: Höfuðstól náttúrunnar fórnað fyrir skammtímagróða Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Um uppbyggingu og starfsemi Arctic Adventures við Skaftafell Ásgeir Baldurs skrifar Skoðun Orkuskipti í orði – ekki á borði Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Fiskeldi til framtíðar Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Dómarar í vitnastúku Hilmar Garðars Þorsteinsson skrifar Skoðun Uppbygging á Blikastöðum Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Traust fjarskipti eru þjóðaröryggismál Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Ísland einn jaðar á einum stað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Ný rannsókn með stórfrétt? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Eru kórallar á leið í sögubækurnar? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Í grein á Vísi þann 3.12 2025 heldur Agnar Þór Guðmundsson hrl. því fram að starfsmönnum í hlutastörfum hjá Reykjavíkurborg sé með samþykki stéttarfélaga mismunað á grundvelli starfshlutfalls verði þeir fyrir slysum sem bótaskyld kunna að vera skv. reglum Reykjavíkurborgar nr. 1/1990 og 2/1990. Reglurnar sem klárlega fela í sér mismunun, eru settar einhliða af Reykjavíkurborg en vísað er til þeirra í kjarasamningum. Önnur sveitarfélög eru ekki í sömu stöðu gagnvart aðildarfélögum ASÍ enda kaupa þau atvinnuslysatryggingar vegna starfsmanna sinna hjá tryggingafélögunum með samningsskilmálum sem ASÍ og tryggingafélögin hafa orðið ásátt um. Fullyrðing lögmannsins um að beiting þessara reglna sé með samþykki stéttarfélaganna er bæði röng og meiðandi. Lögmanninum til frekari fróðleiks þá skal upplýst að reglur ríkisins nr. 30/1990 og 31/1990 fela í sér sömu mismunun. ASÍ hefur átt í samskiptum við Reykjavíkurborg og ríkið vegna þessa og gert kröfu um að reglunum verði breytt í ljósi ólögmætis þeirra. Vilyrði voru gefin en efndir voru engar auk þess sem við vorum upplýst um að í reynd væri þeim ekki beitt sem við reyndar drögum í efna án þess að hafa tiltækar sannanir fyrir því. Á þessu stigi hafði ASÍ efnt til samstarfs með BSRB og BHM sem búa við sömu reglur í sínum kjarasamningum. Þann 17.ferbrúr s.l. kærðu samstökin sameiginlega íslenska ríkið til ESA vegna brota á tilskipun 97/81/EC um hlutastörf sem innleidd var hér á landi með lögum nr. 10/2004. Þar er málið nú statt. Kærendur hafa lagt ESA til frekari upplýsingar og ESA krafið ríkið skýringa. Þessara upplýsinga hefði lögmaðurinn getað aflað sér með faglegri gagnaöflun eins og lögmanna á að vera siður í störfum sínum. Höfundur er lögfræðingur ASÍ.
Skoðun Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal,Katarzyna Kubiś skrifar
Skoðun Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar
Skoðun Sjókvíaeldið: Höfuðstól náttúrunnar fórnað fyrir skammtímagróða Stefán Jón Hafstein skrifar