Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 9. desember 2025 00:03 Alma Möller vill fækka veikindavottorðum. Vísir/Einar Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð voru gefin út af Landspítalanum og heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu árið 2023, en þau voru mun fleiri á landsvísu. Heilbrigðisráðherra vill skoða hvernig fækka megi útgáfum vottorða og tilvísana til að draga úr skriffinnsku. Samkvæmt skýrslunni Vottorð og vottorðavottorð voru langflest vottorð heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu vegna veikindafjarvistu frá vinnu, eða um fjörutíu þúsund. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu segir að ef öll þessi vottorð væru afgreidd með tímabókun hjá lækni þyrfti um tíu stöðugildi lækna einungis til að sinna þessu verkefni. „Það blasir við að útgáfa veikindavottorða tekur mikinn tíma lækna frá því að veita fólki raunverulega og mikilvæga heilbrigðisþjónustu í samræmi við grundvallarhlutverk heilsugæslunnar. Það þarf að breyta þessu kerfi, það er í allra þágu og því hef ég falið sérfræðingum ráðuneytisins að ræða hugmyndir að slíkum breytingum við haghafa,“ er haft eftir Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Hún vill ráðast í aðgerðir um hvernig megi fækka vottorðum, þá sérstaklega veikindavottorðum og breyta verklagi við útgáfu þeirra. Í sumar var felld niður krafa um tilvísun sem forsendu greiðsluþátttöku sérgreinalækna við börn og í spetember tók gildi reglugerð um tvöföldan gildistíma tilvísana frá heilsugæslu vegna meðferðar fullorðinna hjá sjálfstætt starfandi sálfræðingum. Frá og með 1. apríl 2026 þarf þá ekki lengur að fá tilvísun til sjúkraþjálfara til þess að Sjúkratryggingar Ísalnds taki þátt í kostnaði. „Fyrir liggur að árlega skrifa læknar yfir 30.000 tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun og telur ráðherra augljóst að tíma þeirra sé betur varið í bein samskipti við sjúklinga,“ segir í tilkynningunni. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vinnumarkaður Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Samkvæmt skýrslunni Vottorð og vottorðavottorð voru langflest vottorð heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu vegna veikindafjarvistu frá vinnu, eða um fjörutíu þúsund. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu segir að ef öll þessi vottorð væru afgreidd með tímabókun hjá lækni þyrfti um tíu stöðugildi lækna einungis til að sinna þessu verkefni. „Það blasir við að útgáfa veikindavottorða tekur mikinn tíma lækna frá því að veita fólki raunverulega og mikilvæga heilbrigðisþjónustu í samræmi við grundvallarhlutverk heilsugæslunnar. Það þarf að breyta þessu kerfi, það er í allra þágu og því hef ég falið sérfræðingum ráðuneytisins að ræða hugmyndir að slíkum breytingum við haghafa,“ er haft eftir Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Hún vill ráðast í aðgerðir um hvernig megi fækka vottorðum, þá sérstaklega veikindavottorðum og breyta verklagi við útgáfu þeirra. Í sumar var felld niður krafa um tilvísun sem forsendu greiðsluþátttöku sérgreinalækna við börn og í spetember tók gildi reglugerð um tvöföldan gildistíma tilvísana frá heilsugæslu vegna meðferðar fullorðinna hjá sjálfstætt starfandi sálfræðingum. Frá og með 1. apríl 2026 þarf þá ekki lengur að fá tilvísun til sjúkraþjálfara til þess að Sjúkratryggingar Ísalnds taki þátt í kostnaði. „Fyrir liggur að árlega skrifa læknar yfir 30.000 tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun og telur ráðherra augljóst að tíma þeirra sé betur varið í bein samskipti við sjúklinga,“ segir í tilkynningunni.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vinnumarkaður Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira