Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Árni Sæberg skrifar 9. desember 2025 11:16 Nú mega hundar aftur ferðast í farþegarýmum flugvéla á leið til Íslands. Getty/Mauinow1 Bann við flutningi gæludýra í farþegarými flugvéla hefur verið fellt út með breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. Fyrri reglugerðarbreyting sem bannaði slíkan flutning tók gildi í apríl í fyrra. Talsverða athygli vakt í mars í fyrra þegar Matvælastofnun tilkynnti að frá og með 11. apríl þess árs yrði ekki lengur heimilt að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla. Nú hefur atvinnuvegaráðuneytið tilkynnt að bannið hafi verið fellt niður með annarri reglugerðarbreytingu. Leyfi þarf að liggja fyrir og dýrin þurfa í einangrun Til að flytja megi gæludýr til landsins þurfi að vera fyrirliggjandi innflutningsleyfi, sem Matvælastofnun gefi út. Við komu til landsins skuli dýrin einnig afhent til einangrunar samkvæmt ákvæðum reglugerðarinnar. Ákvæðum um hjálpar- og sprengjuleitarhunda hafi einnig verið breytt í fyrrgreindri reglugerð en framvegis sé heimaeinangrun slíkra hunda heimil. Reglugerðardrögin hafi verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og ellefu umsagnir borist. Minni streita og álag af því að ferðast með eiganda „Umræddar breytingar eru mikilvægar út frá sjónarmiðum dýravelferðar, dýr upplifa minni streitu og álag ef þau ferðast með eiganda sínum fremur en í farangursrými eða vöruflutningum. Breytingarnar eru jafnframt til samræmis við reglur víða erlendis þar sem flutningur gæludýra í farþegarými er heimill án þess að það bitni á smitvörnum, enda eru gæðakröfur og vottanir flugfélaga og yfirvalda skýrar.“ Breytingarnar stuðla einnig að auknum sveigjanleika fyrir gæludýraeigendur og tryggja áframhaldandi fjölbreytni og heilbrigði hunda- og kattategunda á Íslandi. Þannig er tekið tillit til hagsmuna gæludýra og eigenda þeirra auk þess að verndun genamengis hunda- og kattategunda er tryggð til framtíðar. Gæludýr Hundar Kettir Fréttir af flugi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dýr Tengdar fréttir Óheimilt verði að fljúga með hunda og ketti í farþegarými Óheimilt verður að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla samkvæmt drögum að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. 8. desember 2023 12:39 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Talsverða athygli vakt í mars í fyrra þegar Matvælastofnun tilkynnti að frá og með 11. apríl þess árs yrði ekki lengur heimilt að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla. Nú hefur atvinnuvegaráðuneytið tilkynnt að bannið hafi verið fellt niður með annarri reglugerðarbreytingu. Leyfi þarf að liggja fyrir og dýrin þurfa í einangrun Til að flytja megi gæludýr til landsins þurfi að vera fyrirliggjandi innflutningsleyfi, sem Matvælastofnun gefi út. Við komu til landsins skuli dýrin einnig afhent til einangrunar samkvæmt ákvæðum reglugerðarinnar. Ákvæðum um hjálpar- og sprengjuleitarhunda hafi einnig verið breytt í fyrrgreindri reglugerð en framvegis sé heimaeinangrun slíkra hunda heimil. Reglugerðardrögin hafi verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og ellefu umsagnir borist. Minni streita og álag af því að ferðast með eiganda „Umræddar breytingar eru mikilvægar út frá sjónarmiðum dýravelferðar, dýr upplifa minni streitu og álag ef þau ferðast með eiganda sínum fremur en í farangursrými eða vöruflutningum. Breytingarnar eru jafnframt til samræmis við reglur víða erlendis þar sem flutningur gæludýra í farþegarými er heimill án þess að það bitni á smitvörnum, enda eru gæðakröfur og vottanir flugfélaga og yfirvalda skýrar.“ Breytingarnar stuðla einnig að auknum sveigjanleika fyrir gæludýraeigendur og tryggja áframhaldandi fjölbreytni og heilbrigði hunda- og kattategunda á Íslandi. Þannig er tekið tillit til hagsmuna gæludýra og eigenda þeirra auk þess að verndun genamengis hunda- og kattategunda er tryggð til framtíðar.
Gæludýr Hundar Kettir Fréttir af flugi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dýr Tengdar fréttir Óheimilt verði að fljúga með hunda og ketti í farþegarými Óheimilt verður að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla samkvæmt drögum að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. 8. desember 2023 12:39 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Óheimilt verði að fljúga með hunda og ketti í farþegarými Óheimilt verður að flytja hunda og ketti til landsins í farþegarými flugvéla samkvæmt drögum að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta. 8. desember 2023 12:39
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent