Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. desember 2025 17:31 Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ítrekað verið orðaður við mögulegt framboð til borgarstjórnar. Vísir/Ívar Fannar Þátttakendur í viðhorfahópi Gallup eru nú spurðir út í mögulegt framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til borgarstjórnar. Sjálfur segist Guðlaugur ekki standa að baki könnuninni, hann hafi í nógu að snúast í þinginu þó hann gefi líkt og áður ekkert upp um hvort hann stefni á að sækjast eftir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í borginni sem Hildur Björnsdóttir vermir nú. Viðhorfahópur Gallup var settur á laggirnar til þess að einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir geti á skömmum tíma fengið greinargóðar upplýsingar um stöðu mála í þjóðfélaginu, líkt og því er lýst á vef Gallup. Nú er viðhorfahópurinn meðal annars spurður orðrétt tveggja spurninga um Guðlaug Þór og mögulegt framboð hans til borgarstjórnar en þrálátur orðrómur hefur verið uppi framboð Guðlaugs undanfarna mánuði. Útilokar ekkert „Hvort vilt þú frekar að Guðlaugur Þór Þórðarson eða Hildur Björnsdóttir verði borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum?“ er önnur spurningin og hljóðar hin svo: „Myndi það auka eða minnka líkurnar á því að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum ef Guðlaugur Þór Þórðarson væri oddviti/borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?“ Í samtali við Vísi segir Guðlaugur Þór að könnunin sé ekki gerð á hans vegum. „Ég er nú bara á fullu hérna niðrí þingi og hélt þú værir að hringja í mig vegna þess, nú eða vegna enska boltans,“ segir Guðlaugur sem er landsþekktur stuðningsmaður Liverpool. Þétt dagskrá er á þingi í dag, meðal annars önnur umræða um bandorminn svokallaða. En er staðan óbreytt? Þú útilokar ekki mögulegt framboð í borginni? „Nei, ég hef ekki gert það.“ Áður hefur komið fram að Sjálfstæðismenn verði með leiðtogaprófkjör í borginni. Kosið verður um leiðtoga 24. janúar 2026. Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkti þetta á fundi þann 10. nóvember síðastliðinn. Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti tillögu stjórnar um að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin á framboðslista þeirra til sveitarstjórnarkosninga. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins. 10. nóvember 2025 19:01 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Viðhorfahópur Gallup var settur á laggirnar til þess að einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir geti á skömmum tíma fengið greinargóðar upplýsingar um stöðu mála í þjóðfélaginu, líkt og því er lýst á vef Gallup. Nú er viðhorfahópurinn meðal annars spurður orðrétt tveggja spurninga um Guðlaug Þór og mögulegt framboð hans til borgarstjórnar en þrálátur orðrómur hefur verið uppi framboð Guðlaugs undanfarna mánuði. Útilokar ekkert „Hvort vilt þú frekar að Guðlaugur Þór Þórðarson eða Hildur Björnsdóttir verði borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum?“ er önnur spurningin og hljóðar hin svo: „Myndi það auka eða minnka líkurnar á því að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum ef Guðlaugur Þór Þórðarson væri oddviti/borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?“ Í samtali við Vísi segir Guðlaugur Þór að könnunin sé ekki gerð á hans vegum. „Ég er nú bara á fullu hérna niðrí þingi og hélt þú værir að hringja í mig vegna þess, nú eða vegna enska boltans,“ segir Guðlaugur sem er landsþekktur stuðningsmaður Liverpool. Þétt dagskrá er á þingi í dag, meðal annars önnur umræða um bandorminn svokallaða. En er staðan óbreytt? Þú útilokar ekki mögulegt framboð í borginni? „Nei, ég hef ekki gert það.“ Áður hefur komið fram að Sjálfstæðismenn verði með leiðtogaprófkjör í borginni. Kosið verður um leiðtoga 24. janúar 2026. Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkti þetta á fundi þann 10. nóvember síðastliðinn.
Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti tillögu stjórnar um að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin á framboðslista þeirra til sveitarstjórnarkosninga. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins. 10. nóvember 2025 19:01 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti tillögu stjórnar um að fara í leiðtogaprófkjör en uppstillingarnefnd sér um hin sætin á framboðslista þeirra til sveitarstjórnarkosninga. Óvæntir gestir voru á fundi ráðsins, þar á meðal formaður Sjálfstæðisflokksins. 10. nóvember 2025 19:01