Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2025 06:01 Hjörvar Hafliðason og félagar verða örugglega í jólaskapi í Doc Zone í dag. Sýn Sport Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þetta er stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og heimsmeistaramótið í pílukasti fer aftur af stað eftir stutt jólafrí. Sjö leikir verða sýndir beint í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dagurinn byrjar á leik Nottingham Forest og Man. City, Liverpool og Arsenal eru bæði að spila klukkan þrjú og dagurinn endar með stórleik Chelsea og Aston Villa. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Þátturinn verður að sjálfsögðu í sérstöku jólaskapi í dag og það er líka nóg af flottum leikjum í gangi á meðan þátturinn er í loftinu. Þriðja umferðin á heimsmeistaramótinu í pílukasti byrjar í dag en þar keppa 32 bestu pílukastararnir um sæti í sextán manna úrslitum. Jonny Clayton er að spila í hádegishlutanum í dag og þeir Luke Littler og Stephen Bunting eru báðir að spila sinn leik í þriðju umferðinni í kvöld. Í kvöld verður einnig sýndur Íslandsmeistaraþátturinn um kvennalið Breiðabliks í fótbolta sem vann tvöfalt síðasta sumar. Það verður ekki bara fótbolti og pílukast í beinni í dag því það verður einnig sýndur leikur Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deild ameríska fótboltans og kvöldið endar með leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 21.40 hefst þáttur um kvennalið Breiðabliks sem varð Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna í fótbolta 2025. Sýn Sport Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Liverpool og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Brentford og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Buffalo Sabres og Boston Bruins í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Þetta er stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og heimsmeistaramótið í pílukasti fer aftur af stað eftir stutt jólafrí. Sjö leikir verða sýndir beint í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dagurinn byrjar á leik Nottingham Forest og Man. City, Liverpool og Arsenal eru bæði að spila klukkan þrjú og dagurinn endar með stórleik Chelsea og Aston Villa. Doc Zone verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem fylgst verður með öllum fótboltanum á sama tíma, hvort sem hann er spilaður í Englandi eða í Evrópu. Laugardagsmörkin gera síðan allan daginn upp. Þátturinn verður að sjálfsögðu í sérstöku jólaskapi í dag og það er líka nóg af flottum leikjum í gangi á meðan þátturinn er í loftinu. Þriðja umferðin á heimsmeistaramótinu í pílukasti byrjar í dag en þar keppa 32 bestu pílukastararnir um sæti í sextán manna úrslitum. Jonny Clayton er að spila í hádegishlutanum í dag og þeir Luke Littler og Stephen Bunting eru báðir að spila sinn leik í þriðju umferðinni í kvöld. Í kvöld verður einnig sýndur Íslandsmeistaraþátturinn um kvennalið Breiðabliks í fótbolta sem vann tvöfalt síðasta sumar. Það verður ekki bara fótbolti og pílukast í beinni í dag því það verður einnig sýndur leikur Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deild ameríska fótboltans og kvöldið endar með leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 21.40 hefst þáttur um kvennalið Breiðabliks sem varð Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna í fótbolta 2025. Sýn Sport Klukkan 14.40 hefst Doc Zone þar sem Hjörvar Hafliðason og félagar fylgjast með gangi mála í enska boltanum. Klukkan 17.20 hefst bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Chargers og Houston Texans í NFL-deildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Liverpool og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.05 hefjast Laugardagsmörkin þar sem farið verður yfir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 14.40 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 4 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Brentford og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 6 Klukkan 14.50 hefst bein útsending frá leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Buffalo Sabres og Boston Bruins í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira